Úrvinnsla áfalla - EMDR-áfallameðferð og listmeðferð

Námskeiði er lokið

Helgarnámskeið sem var haldið 29.-31. janúar 2016.

Námskeiðið er fyrir þá sem langar að vinna úr erfiðri lífsreynslu á öruggan og árangursríkan hátt og vilja öðlast verkfæri til að fást við erfiðar tilfinningar í dags daglegu lífi.

Innifalið er ljúffengur og hollur matur, gisting í tvær nætur, fræðsla og hóptímar, ganga, slökun og hugleiðsla og aðgangur að sundlaugum/baðhúsi og líkamsrækt.