Sérútbúið herbergi með góðum tækjum - Maggýjarherbergi

Herbergið er við Langasand og er um 30 fm. Það er vel búið tækjum, í herberginu er sjúkrarúm, sérútbúið salerni og baðaðstaða. Fjarstýringar eru fyrir ljós og dyr. Sjónvarp og tölva er í herberginu og svefnsófi fyrir aðstandanda.
Herbergið kallast Maggýjarherbergi til minningar um Magneu Karlsdóttur úr Hveragerði sem lést úr MND-sjúkdómnum. Það voru Hollvinasamtök HNLFÍ undir forystu Ásmundar Friðrikssonar formanns sem komu herberginu upp með aðstoð fjölda fyrirtækja og einstaklinga.

Verð miðast við læknisfræðilega endurhæfingu.

Fyrir fylgdarmann er kr. 4.750 kr. á dag

Gildir frá 1. janúar 2018

  Einbýli Tvíbýli
Sólarhringur 12.330 kr. 10.300 kr.
1 vika 86.310 kr. 72.100 kr.
2 vikur 172.620 kr. 144.200 kr.
3 vikur 258.930 kr. 216.300 kr.
4 vikur 345.240 kr. 288.400 kr.
5 vikur 431.550 kr. 360.500 kr.
6 vikur 517.860 kr. 432.600 kr.
     

 

Myndir frá Maggýjarherbergi

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?