Matsalur Heilsustofnunar

Matsalurinn er opinn fyrir alla sem vilja heimsækja Heilsustofnun og gæða sér á heilsufæði. Gestir sem koma í mat eru beðnir um að hafa samband við starfsfólk við komu og láta vita af sér.

Verð og opnunartími í matsalnum 

Morgunverður - 1.300 kr. 
Mán.-fös. kl. 07:30-09:30    
Um helgar kl. 09:00-10:00

Hádegisverður - 2.100 kr.
Alla daga  kl. 11:45-12:45  
 
Síðdegisdressing - 750 kr.
Alla daga kl. 15:00-16:00  

Kvöldverður - 1.750 kr.
Alla daga kl. 18:00-19:00

Réttur dagsins

Mánudagur 26. júní

Smalabaka með kartöflumús rauðkáli og grænum baunum

Graskerssúpa

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli