
Opin dagskrá fyrir dvalargesti Heilsustofnunar yfir páskana - athugið að lokað er fyrir almenning um páskana 2021
5 daga námskeið frá sunnudegi til föstudags
Innritun 1 | Fyrsti tími | Útskrift |
þri - mið. | Fimmtudagur | þri. - mið |
9. - 10. okt | 11. október | 6. - 7. nóv |
5 daga námskeið frá sunnudegi til föstudags
Námskeið frá miðvikudegi til sunnudags, Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur leiðir þátttakendur í að losa sig frá erfiðum tilfinningum með skapandi skriflegri tjáningu.
5 daga námskeið frá sunnudegi til föstudags
Þetta námskeið er fyrir einstaklinga semupplifa sig á barmi kulnunar í lífi og/eða starfi. Á námskeiðinu skoða þátttakendur hverjir eru þeirra helstu streituvaldar og streitueinkenni. Samspil sjálfsmyndar,meðvirkni og streitu er skoðað og kenndar leiðir til að takast á við streitu í eigin lífi.
Þetta námskeið er ekki fyrir inniliggjandi dvalargesti.
Námskeið í núvitund við verkjum, kvíða, þunglyndi og streitu. Námskeiðið tengir saman núvitund og hugræna atferlismeðferð.
Unnið er í lokuðum hópum 12-16 einstaklinga. Kennt er í átta skipti, einu sinni í viku í tvo tíma í senn. Þátttakendur þurfa að gera ráð fyrir daglegum heimaæfingum á milli tímanna.
Kennt er á miðvikudögum kl. 15:30 - 17:30. - Þögull laugardagur verður 21. mars
Frábært tækifæri til þess að njóta lífsins og setja heilsuna í forgang.
Geir Gunnar mun kenna þátttakendum að:
Ert þú tilbúin(n) að bæta líðan þína og/eða breyta skaðlegu hegðunarmynstri með því að skoða rót vandans, vinna úr erfiðum minningum og byggja upp nýja von og framtíðarsýn?
Með hjálp EMDR sem talin er áhrifaríkasta áfallameðferð sem býðst í dag, göldrum listmeðferðarinnar, mætti hugleiðslunnar og útiveru í náttúrunni býður þetta námskeið upp á raunveruleg tækifæri til sjálfskoðunar, endurnýjunar og breytinga.
Námskeið í myndsköpun er byggð á sálfræðikenningum C.G. Jungs.
Leiðbeinandi er Gréta Berg hjúkrunarfræðingur og myndlistarkona. Námskeiðið er haldið á laugardegi frá kl.9-15 og sunnudegi frá kl.10-12
Verð fyrir dvalargesti er 8.000 kr. og verð fyrir utanaðkomandi er 16.000 kr. og með gistingu 20.000 kr.
Hér eru dagsetningar fyrir næstu námskeið - Haust 2018
5. september - námskeið fyrir einstaklinga með þunglyndi, kvíða og streitu
Innritun 1 | Kynningarfundur | Fyrsti tími | Útskrift |
Mán. - þri. | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Mán. - þri. |
3.-4. sept | 5. september | 6. september | 1.-2. okt |
Námskeiðið tengir saman núvitund og hugræna atferlismeðferð og er þaulprófað og gagnreynt erlendis. Námskeiðið fer fram í lokuðum hópum með 10-16 dvalargestum, kennt er í átta skipti í tvo samfellda tíma í senn, auk þess sem þátttakendur þurfa að leggja á sig umtalsverðar heimaæfingar á milli tímanna. Engin einstaklingsviðtöl eru innifalin.