Hér má nálgast vinnureglur lækna, beiðnir og þjónustusamning við SÍ (Sjúkratryggingar Íslands).

Bæklingur um Heilsustofnun

 

Greinar um starfsemi Heilsustofnunnar.

 • Svefn 
  Á málþingi Náttúrulækningafélags Íslands í febrúar 2007 var rætt um svefn og svefnvenjur. Þar var meðal annars leitast við að svara nokkrum spurningum s.s. eins og hvort svefnvenjur væru áunnar eða meðfæddar, hvort svefn hefði áhrif á heilsuna og hvort heilsan hefði áhrif á svefninn. Jan Triebel fyrrverandi yfirlæknir var einn af frummælendum og hélt mjög áhugavert erindi.
  Hægt er að skoða hér, sem pdf skjal.
 • Hugmyndafræði flokkunarkerfis ICF
  Í janúar 2007 útgáfu Læknablaðsins var birt grein um hugmyndafræði flokkunarkerfis ICF. Greinahöfundar eru Jan Triebel fyrrverandi endurhæfingalæknir og yfirlæknir Heilsustofnunar og Ólöf H Bjarnadóttir, endurhæfinga- og taugalæknir á Reykjalundi. 
  Hægt er að sjá greinina hér, pdf skjal.
 • Sá sem getur beðið hefur tíma - hinir eiga filofax
  14. nóvember 2006 var haldið málþing á vegum fræðslunefndar Náttúrulækningafélags Íslands sem bar yfirskriftina "hraðinn í samfélaginu". Norbert Müller-Opp hjúkrunarfræðing á Heilsustofnun var þar með erindi sem hét: Sá sem getur beðið hefur tíma - hinir eiga filofax. Þessi grein var einnig birt í tímariti hjúkrunarfræðinga, desember 2006.
  Hér er hægt að nálgast alla greina, pdf skjal.
 • Reynslusaga Psoriasis sjúklings
  Í 30 ára afmælisblaði SPOEX (gefið út 15. nóvember 2002) var birt grein eftir Karl Magnússon fyrrum ritara, varaformann og formann SPOEX. 
  Hér er hægt að sjá greinina, pdf skjal.
 • Skýrsla heilbrigðisráðherra um græðara og starfsemi þeirra á Íslandi
  Janúar 2005 gaf heilbrigðisráðherra út skýrslu um græðara og starfsemi þeirra. 
  Hér er hægt að nálgast skýrsluna, pdf skjal.
 • Langvarandi og útbreiddir stoðkerfisverkir – er til raunhæf lausn?
  Verkjalína hefur verið starfrækt á Heilsustofnun til margra ára og hafa fjölmargir einstaklingar notið góðs af. Haustið 2000 varð breyting á meðferð verkjasjúklinga á Heilsustofnun þar sem verkjalínuteymið lagði út í stefnumótandi vinnu. 
  Hér er hægt að nálgast grein um meðferð gegn verkjum á Heilsustofnun.

 

 

Myndbönd frá Heilsustofnun

Hér má sjá myndbönd frá heimsókn sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Heilsustofnun og frá fyrirtækjaheimsókn ÍNN. 

N4 um Heilsustofnun

n4mynd

 

Fyrirtækjaheimsókn ÍNN á Heilsustofnun

inn myndband

 

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Kynningarbæklingur

kynningarbaeklingur