Í desember er boðið upp á heilsudvöl þar sem lögð er áhersla á slökun, heilsusamlegan mat og hæfilega hreyfingu.

Innifalið í verði er: Gisting, fullt fæði, aðgangur að líkamsrækt og baðhúsinu Kjarnalundi með inni- og útisundlaug, heitum pottum, nuddpotti, köldum potti, víxlböðum, infrarauðri saunu, útisaunu og vatnsgufubaði.

Opin dagskrá eins og hentar hverjum og einum: Núvitund, jóga, skipulagðar göngur, slökun í vatni, gong kristalsskálaslökun, ýmis fræðsla o.fl.

 
Gisting3 dagar5 dagar7 dagar10 dagar
Verð fyrir einn í einbýli 73.200 kr. 115.900 kr. 153.720 kr. 207.400 kr. 
Verð fyrir tvo í tvíbýli 116.400 kr. 184.300 kr. 244.440 kr. 329.800 kr.
Verð fyrir tvo í íbúð 140.400 kr. 222.300 kr. 294.840 kr. 397.800 kr.

Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hægt er að skrá sig hér:

 

Heilsudagar í desember

– núvitund, jóga og slökun 12.-22. desember 2024