Opin dagskrá fyrir dvalargesti Heilsustofnunar yfir páskana

Miðvikudagur 1. apríl
20:00 Kynning á Qi-Gong í Kapellu

Fimmtudagur 2. apríl - skírdagur
08:10  Vatnsleikfimi, létt
08:50  Vatnsleikfimi, kröftug
11:00  Ganga 2-3
13:00  Háls og herðar - Kapella
17:30  Qi-Gong
20:00 Kvöldvaka 

Föstudagur 3. apríl – föstudagurinn langi
8:10    Vatnsleikfimi, létt
8:50    Vatnsleikfimi, kröftug
11:00  Ganga 2-3
13:15  Leikfimi – stöðvaþjálfun - Kapella
17:30  Qi-Gong

Laugardagur 4. apríl
10:00 – 11:30, Morgunjóga með Unni Arndísar
Mjúkt jóga með öndun, slökun og hugleiðslu 
17:30  Qi-Gong 

Sunnudagur 5. apríl
10:00 – 11:30, Morgunjóga með Unni Arndísar
Mjúkt jóga með öndun, slökun og hugleiðslu  

Mánudagur 6. apríl – Annar í páskum
8:10    Vatnsleikfimi, létt
8:50    Vatnsleikfimi, kröftug
11:00  Ganga 2-3
13:00  Létt stólaleikfimi
13:45  Háls og herðar