Störf í boði

Sumarafleysingafólk óskast í eftirtaldar stöður:

  • Eldhús, vaktavinna
  • Hjúkrunarfræðingar, vaktavinna
  • Sjúkraliðar, vaktavinna
  • Sjúkranuddari/heilsunuddari
  • Sjúkraþjálfun
  • Sundlaugarvarsla (lágmarksaldur 18 ár)
  • Vaktmaður, vaktavinna

Þjónustusamningur var undirritaður milli Sjúkratrygginga Íslands og Heilsustofnunnar NLFÍ þann 1. apríl 2019. Samningurinn gildir til þriggja ára.

Auglýsing um skrá yfir störf hjá Heilsustofnun í Hveragerði, sem eru undanskilin verkfallsheimild.

Skrá yfir þau störf sem eru undanskilin verkfallsheimild, skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna með síðari breytingum, en falla undir 3. – 6. tölulið 1. mgr:

           Starfsheiti               Stöðugildi        Stéttarfélag

  • Hjúkrunarforstjóri         1,0 stöðugildi -      FÍH
  • Hjúkrunardeildarstjóri   0,8 stöðugildi -      FÍH
  • Hjúkrunarfræðingar      4,2 stöðugildi -      FÍH
  • Sjúkraliðar                    4,2 stöðugildi -    SLFÍ

 Lágmarksöryggismönnun hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða er eftirfarandi:

  • Morgunvaktir virka daga, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði
  • Morgunvaktir um helgar, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði
  • Kvöldvaktir alla daga, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði
  • Næturvaktir alla daga, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði

 

We are currently working on our English section and should be up and running soon.

Please contact us via email:   This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  or call at +354 483 0300

 

The Clinic is in Hveragerdi, a lively and thriving town just east of Reykjavik. The drive from Reykjavik to this peaceful and beautiful place only takes about 30 minutes on highway 1. 

What gives Hveragerdi its special quality is its proximity to sources of geothermal heat. The town is built in an area of intense geothermal activity, hence the name Hveragerdi (hver means geyser). Few towns in the world can boast an active geothermal area in their heart, bubbling geysers, hissing steam vents and colorful summer flowers. 

Due to its location gardening has always been one of the main industries in Hveragerdi, which has earned the title "The Flower Town". Besides flowers and plants, tourists have been able to buy flavorful fresh vegetables at affordable prices.  In recent years, many people have stayed in Hveragerdi for relaxation since the town is well situated, away from the hustle and bustle of the capital area, but within easy reach of it. 

 

Komutími og brottför

Komutími á Heilsustofnun NLFÍ er kl. 12:30-14:00 innlagnardag. Dvalargestir eru beðnir um að rýma herbergi fyrir kl. 10:00 brottfarardag. Vinsamlega athugið að fólk þarf að vera sjálfbjarga til að geta nýtt sér endurhæfingu á Heilsustofnun og geta farið sjálft um langa ganga innanhúss.

Minnislisti:

  • Sundföt, baðhandklæði, baðsloppur, inniskór, vekjaraklukka, föt og skór til æfinga innanhúss og útivistar.
  • Öll lyf sem þú tekur. Afrit af blóðrannsóknum seinustu sex mánaða.
  • Hjálpartæki s.s. göngugrind, hækjur eða stafur.
  • Sumum finnst gott að hafa sinn eigin kodda.
  • Þráðlaust net er í öllum herbergjum og á flestum almenningssvæðum.
  • Ganga þarf frá greiðslu strax við komu. Fyrsti og síðasti dagur dvalar reiknast sem einn dagur.

Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er reyklaus. Öll meðferð áfengis og tóbaks eru með öllu bönnuð, inni á stofnuninni og á lóð hennar. Dvalargestum standa til boða áhugahvetjandi viðtöl og stuðningur til reykleysis.

Eftirfarandi þjónusta er í boði á Heilsustofnun:

  • Verslun, hárgreiðslustofa, snyrtistofa og bókasafn er á göngum hússins.
  • Þvottavél og þurrkari gegn vægu gjaldi.

Nánari upplýsingar:

Í síma 483 0300 kl. 10-12 virka daga. Fyrirspurnir má senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Staðfestingargjald:

Greiða þarf 50.000 kr. staðfestingargjald í síðasta lagi átta vikum fyrir innlagnardag. Greiðsluseðill er sendur og gjaldið er óafturkræft.

Annað

Réttur dagsins

Föstudagur 19. apríl

Ofnsteikt bleikja með chimichurri steiktum kartöflum og blönduðu grænmeti – Sveppasúpa

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?