Baðhúsið Kjarnalundur
Vertu velkomin/n baðhúsið Kjarnalund. Þar er 25 metra útisundlaug, 15 metra innisundlaug, heitir pottar, nuddpottar, víxlböð, þurrgufa og blautgufa.
Opnunartími fyrir almenning
- Virkir dagar frá kl. 16 til 20:30 og um helgar frá kl. 12 til 17:30.
- Á virkum dögum milli kl. 7:30 og 16 er sundlaugin einungis opin fyrir gesti staðarins og íbúa þjónustuhúsa
Verð
Aðgangur að baðhúsinu er 1.800 kr. en 900 kr. fyrir börn 6-17 ára, öryrkja og eldri borgara. Börn yngri en 16 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum.
fullorðnir 6-17 ára eldri b./öryrkjar
Stakt skipti | 1.800 kr. | 900 kr. | 900 kr. |
15 skipta kort | 13.500 kr. | 6.750 kr. | 6.750 kr. |
30 skipta kort | 27.000 kr. | 13.500 kr. | 13.500 kr. |
Árskort | 65.000 kr. | 32.500 kr. | |
Sundföt leiga | 800 kr. | ||
Handkl. Leiga | 800 kr. | ||
Ath. Börn 0-5 ára fá frítt í sund |