70 ára afmælishátíð Heilsustofnunar,

Laugardaginn 16. ágúst, kl. 13-17

 

Í GARÐINUM FRÁ 14:00 - 14:45
(ef veður leyfir, annars í matsal)
Tónlistaratriði – Systur. Sigga, Beta og Elín taka lagið
Ávörp og góðir gestir líta við

ÖNNUR DAGSKRÁ
Grænmetismarkaður
Útileikur fyrir alla fjölskylduna – umsjón Iceland Activities
Leirböðin opin – skoðunarferð
Veitingar í boði hússins: Tómatsúpa og meðlæti
Minningarherbergi Jónasar – Regína Birkis kl. 14.30 - 16.00


„KVÖLDVAKA“ Í KAPELLU KL. 16:00 - 17:00
Sögustund með Sigurði Skúlasyni
Tónlist og samsöngur – Jón Arngríms og Arna Dal

OPIÐ HÚS
Íbúðir til sýnis í Lindarbrún frá 13:00 - 14:00

HOLLVINIR FAGNA 20 ÁRA AFMÆLI

Berum ábyrgð á eigin heilsu 

Sjúkraþjálfari óskast til starfa

Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Heilsustofnun í Hveragerði
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað

Hæfniskröfur:
- Íslenskt starfsleyfi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð þjónustulund og færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti

Helstu verkefni:
- Sjúkraþjálfun
- Kennsla í hóptímum
- Útigöngur og fræðsla
- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi

Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn
og í hádeginu er hollur og góður matur gegn vægu gjaldi.
Möguleiki er á húsnæði á staðnum og einnig er starfsmannarúta
til og frá Olís við Rauðavatn.

Nánari upplýsingar veita Sigrún Vala Björnsdóttir yfirsjúkraþjálfari,
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Aldís Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri,
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., sími 483 0300.

 

 

ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ÞARF AÐ SÆKJA MIÐA Í ALLA VATNSLEIKFIMITÍMA – MIÐAR ERU SÓTTIR HJÁ SUNDVERÐI, DAGINN FYRIR DAGSKRÁ

Þessi dagskrá er með fyrirvara um breytingar

Fimmtudagur 17. apríl - skírdagur
09:00 - Vatnsleikfimi, kröftug

09:50 - Vatnsleikfimi, miðlungs/létt
11:00 - Ganga 2-3 – þeir sem vilja fara lengra geri það á eigin vegum
13:00 - Háls og herðar/Leikfimi 1 – léttar æfingar
14:00 - Bakæfingar (niður á gólf)
17:00 – Slökun í Kapellu