Um er að ræða 100% starf í dagvinnu, mæting kl. 09:00.

Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, tala góða íslensku, geta starfað sjálfstætt, vera ábyrgur bílstjóri og líkamlega hraustur.

Starfið er laust frá 1. febrúar 2026

Nánari upplýsingar veitir Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri. Sími 483 03044 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða.Við styðjum við Sjóðinn góða sem sinnir fjárhagsaðstoð á aðventunni

Heilsustofnun í 70 ár

Staðfest er að fjárveiting til Heilsustofnunar sé innan við helmingur af því sem aðrir fá fyrir sambærilega þjónustu.

Á 70 ára afmælisári Heilsustofnunar blasa við erfiðar áskoranir. Heilsustofnun hefur frá upphafi verið hornsteinn í heilsueflingu og endurhæfingu, veitt öfluga heilbrigðisþjónustu og oft verið í fararbroddi nýjunga og nýsköpunar. Jónas Kristjánsson, stofnandi og frumkvöðull, lagði allar eigur sínar í uppbyggingu Heilsustofnunar og Náttúrulækningafélag Íslands hefur fjármagnað húsnæði og aðstöðu en aldrei hefur komið framlag frá ríkinu til uppbyggingar.

Evrópsku Heilsulindasamtökin ESPA hafa veitt Heilsustofnun í Hveragerði viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf í Hveragerði á Íslandi.

Viðurkenningin var veitt við við hátíðlega athöfn á aðalfundi samtakanna í Haapsalu í Eistlandi 9. október. Í viðurkenningarskjalinu segir að Heilsustofnun fái þessa viðurkenningu fyrir framúrskarandi gæði og árangur við endurhæfingu, nýsköpun í vatnsmeðferð og staðfestu í heilbrigðisþjónustu í 70 ár.

Námskeið 5.-9. nóvember – frá miðvikudegi til sunnudags - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Leiðir til jafnvægis

Markmið námskeiðsins er finna og efla eigin styrk til að takast á við og vinna úr einkennum áfalla
og langvinnrar streitu.
Unnið er með taugakerfið með fræðslu, hugleiðslu, jóga nidra djúpslökun, áfallajóga, náttúrugöngu í núvitund, slökun í
vatni og samtali.