70 ára afmælishátíð Heilsustofnunar,

Laugardaginn 16. ágúst, kl. 13-17

 

Í GARÐINUM FRÁ 14:00 - 14:45
(ef veður leyfir, annars í matsal)
Tónlistaratriði – Systur. Sigga, Beta og Elín taka lagið
Ávörp og góðir gestir líta við

ÖNNUR DAGSKRÁ
Grænmetismarkaður
Útileikur fyrir alla fjölskylduna – umsjón Iceland Activities
Leirböðin opin – skoðunarferð
Veitingar í boði hússins: Tómatsúpa og meðlæti
Minningarherbergi Jónasar – Regína Birkis kl. 14.30 - 16.00


„KVÖLDVAKA“ Í KAPELLU KL. 16:00 - 17:00
Sögustund með Sigurði Skúlasyni
Tónlist og samsöngur – Jón Arngríms og Arna Dal

OPIÐ HÚS
Íbúðir til sýnis í Lindarbrún frá 13:00 - 14:00

HOLLVINIR FAGNA 20 ÁRA AFMÆLI

Berum ábyrgð á eigin heilsu 

Sjúkraþjálfari óskast til starfa

Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Heilsustofnun í Hveragerði
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað

Hæfniskröfur:
- Íslenskt starfsleyfi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð þjónustulund og færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti

Helstu verkefni:
- Sjúkraþjálfun
- Kennsla í hóptímum
- Útigöngur og fræðsla
- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi

Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn
og í hádeginu er hollur og góður matur gegn vægu gjaldi.
Möguleiki er á húsnæði á staðnum og einnig er starfsmannarúta
til og frá Olís við Rauðavatn.

Nánari upplýsingar veita Sigrún Vala Björnsdóttir yfirsjúkraþjálfari,
sigrunvala@heilsustofnun.is og Aldís Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri,
aldis@heilsustofnun.is, sími 483 0300.

 

 

ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ÞARF AÐ SÆKJA MIÐA Í ALLA VATNSLEIKFIMITÍMA – MIÐAR ERU SÓTTIR HJÁ SUNDVERÐI, DAGINN FYRIR DAGSKRÁ

Þessi dagskrá er með fyrirvara um breytingar

Fimmtudagur 17. apríl - skírdagur
09:00 - Vatnsleikfimi, kröftug

09:50 - Vatnsleikfimi, miðlungs/létt
11:00 - Ganga 2-3 – þeir sem vilja fara lengra geri það á eigin vegum
13:00 - Háls og herðar/Leikfimi 1 – léttar æfingar
14:00 - Bakæfingar (niður á gólf)
17:00 – Slökun í Kapellu