Streitufræðsla

Fyrirlestraröð um hinar ýmsu hliðar streitu.

Streituþol: Fjallað er um streitu sem eðlileg viðbrögð einstaklingsins við áreiti, á hvaða hátt langvinn streita getur komið niður á heilsu og vellíðan. Bent á leiðir til að nýta eðlileg streituviðbrögð til uppbyggingar og hvernig má takast á við langvinna streitu. 

Hvað gerir slökun fyrir þig? Fjallað er um áhrif slökunar og hvernig við getum notað hana til að bæta líðan okkar.

Leiðbeinandi er Margrét Arnljótsdóttir sálfræðingur.

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli