Árangursmælingar
Mat á meðferð
Allir árangursmælikvarðar Heilsustofnunnar þjóna því markmiði að niðurstöður megi nota til þess að bæta meðferð þeirra sem til Heilsustofnunar leita. Þar að auki eru árangursmælikvarðar mikilvægur þáttur innan þjónustusamnings sem Heilsustofnun gerir við Sjúkratryggingar Íslands.
Árangursmælikvarðar eru m.a.
- Heilsutengd lífsgæði
- Verkjamat
- Athafnir daglegs lífs
- Minnispróf
- Göngupróf
- Þrekpróf
- Liðmælingar
- Ummálsmælingar
- Blóðþrýstingsmælingar
- Fótaóeirðarmælingar
- Þunglyndis-, kvíða- og streitumat
- Byltu- og jafnvægismat