Gisting á Heilsustofnun

Á Heilsustofnun er verð mismunandi eftir því hvaða herbergi er valið. Athugið að verðið sem fram kemur hér er til hliðar miðast við að fólk komi í læknisfræðilega endurhæfingu með beiðni frá lækni. 

Dvalartími er fjórar vikur.

Verð á dvöl frá og með 1. mars 2021 - Hér er hægt að skoða verðlista og verðsamanburð á herbergjum í læknisfræðilega endurhæfingu.
Ath. Verð miðast við læknisfræðilega endurhæfingu og pr. einstakling, hlutur dvalargests.

Heilsudagar - Hér er hægt að skoða verðlista í heilsudvöl án beiðni frá lækni.

Ef frekari spurningar vakna um verð, aðstöðu eða það sem er í boði á Heilsustofnun má alltaf hafa samband í síma 483-0300 eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.