Heilsustofnun er lokuð fyrir almenning vegna kórónuveirufaraldursins.   Nánari upplýsingar
 

Hvernig ber ég mig að?

Sækist þú eftir læknisfræðilegri endurhæfingu? Meðferð í læknisfræðilegri endurhæfingu er að lágmarki 4 vikur og er háð því skilyrði að læknir sendi inn beiðni fyrir dvöl. Þú verður því að hafa samband við þinn lækni áður en læknisfræðileg endurhæfing getur hafist.

Sækist þú eftir almennri heilsudvöl?  Pantaðu dvöl í s. 483 0300 eða sendu tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hefur þú áhuga á námskeiðum okkar? Fjölmörg námskeið eru i boði á Heilsustofnun. Kynntu þér nánar námskeiðin okkar

Kort af Heilsustofnun