Snyrting og hárgreiðsla
Snyrtistofan Dís
Snyrtistofan býður upp á snyrti- og dekurmeðferðir í notalegu umhverfi hér á Heilsustofnun.
Snyrtistofan er opin fyrir dvalargesti en einnig fyrir utanaðkomandi.
Tímabókanir - á noona appinu eða í netfangið
Opnunartími:
- Mánudaga - lokað
- Þriðjudaga - 9-18
- Miðvikudaga - lokað
- Fimmtudaga - 9-20
- Föstudaga - 9-16
- Laugardaga - 9-14
Hársnyrtistofan GNÁ
Á hársnyrtistofunni er boðið upp á hársnyrtingu bæði fyrir dömur og herra. Þar eru notaðar hársnyrtivörur frá Indola.
- Opið er 2-3 daga í viku
Tímapantanir eru í síma 483 0274 eða 691 1036.