Svefnfræðsla

Fræðsluröð um svefn:

Svefn - eðli svefns:  Um eðli svefns, hvað stjórnar svefninum, svefnmunstur o.fl.
Svefntruflanir: Um orsakir svefntruflana og mögulegar leiðir til úrbóta.
Úrræði við svefnvandamálum. Um mismunandi úrræði vegna svefnvandamála.
Svefn - draumar og martraðir: Um söguna sem draumarnir segja t.d í þunglyndi og hvernig breytingar á sögunni geta breytt líðan.

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli