Gefðu gjafabréf

Gjafabréf á Heilsustofnun er tilvalin gjöf til þeirra sem koma til hefðbundinnar dvalar, en einnig sem tækifærisgjöf við hin ýmsu tilefni. Hægt er að panta gjafabréfin hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 483-0300. Gjafabréf með upphæð að eigin vali - hentar t.d. fyrir þá sem koma til lengri dvalar. 

Hér getur þú fyllt inn í formið og útbúið gjafabréf

Vinsamlegast fyllið í alla reitina svo upplýsingar verði sem réttastar.

Innifalið í verði er gisting, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Einnig er boðið upp á skipulagða göngu á virkum dögum og ýmsa opna tíma s.s. fræðslu, núvitund og slökun.

Myndbönd frá Heilsustofnun

Hér má sjá myndbönd frá heimsókn sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Heilsustofnun og frá fyrirtækjaheimsókn ÍNN. 

N4 um Heilsustofnun

n4mynd

 

Fyrirtækjaheimsókn ÍNN á Heilsustofnun

inn myndband

 

Heilsustofnun

Grænumörk 10, 810 Hveragerði
Sími 483 0300 - Fax 483 0320
heilsa@heilsustofnun.is 

Skoða kort

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?