Hlutverk Heilsustofnunar NLFÍ
- að veita gestum alhliða heilsueflingu með því að veita andlega og líkamlega endurhæfingu
- að kenna gestum að bera ábyrgð á eigin heilsu, andlegri og líkamlegri
- að bæta færni og þátttöku gesta í daglegu lífi
- að nota nýjustu aðferðir í nútíma læknisfræði og tengja við náttúrulækningar "sem eru grundvöllur" starfsins og bestu aðferðir hverju sinni í nútíma læknisfræði
- að bjóða upp á heilsueflingu með hvíldar- og hressingardvöl