Matseðill vikunnar
6. - 12. maí 2025
þriðjudagur 6. maí
Pönnusteiktir saltfiskhnakkar að baskneskum hætti með tómat capers og ólífum sítrónukartöflum og blönduðu grænmeti
– Sveppasúpa
miðvikudagur 7. maí
Gulrótarkotasælubuff með brúnni sósu svissuðum lauk og sveppum hvítlaukskartöflum og grænmeti
– Lauksúpa
fimmtudagur 8. maí
Grænmetispizza með hvítlaukssósu og hrásalati
– Ítölsk hvítbaunasúpa
föstudagur 9. maí
Fiskbollur með lauksmjöri kartöflum og grænmeti
– Blómkálssúpa með truffluolíu
laugardagur 10. maí
Grænmetiskjötbollur „vegan“ í tómatbasilsósu með pastasalati og pönnusteiktu grænmeti
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 11. maí
Hnetusteik með villisveppasósu bökuðu rótargrænmeti og sætkartöflusalati
– Rabbabaragrautur
mánudagur 12. maí
Grænmetishakkabuff með spældu eggi soðsósu kartöflum og grænmeti
– Tómatsúpa