Matseðill vikunnar 2. des - 8. des 2025


Sækja matseðil vikunnar 


þriðjudagur 2. desember

Ofnbakaður fiskréttur með kartöflum og blönduðu grænmetimeð papriku og blaðlauk karrýsósu kartöflum og grænmeti
– Kínversk eggjadropasúpa  

miðvikudagur 3. desember

Franskur linsubaunaréttur með blönduðum sveppum, kartöflumús og steiktu káli
– Tær grænmetissúpa

fimmtudagur 4. desember

Grænmetispizzuveisla með öllu tilheyrandi
– Indversk linsusúpa með lime og kókosrjóma

föstudagur 5. desember

Pönnusteiktir léttsaltaðir þorskhnakkar að baskneskum hætti með ólífum kirsuberjatómötum capers og hvítlauki
– Blómkálssúpa með kartöfluteningum og truffluolíu

laugardagur 6. desember

Spínatlasagne með ostrusveppum sólþurrkuðum tómötum bökuðum rauðrófum og ristuðu blómkáli
– Hýðisgrjónagrautur

sunnudagur 7. desember

Blómkálsostasnitsel með grænpiparsósu hvítlaukskartöflum og blönduðu grænmeti
– Rauðgrautur með rjómablandi

mánudagur 8. desember

Valhnetubolognese með heilhveitipasta basilpestó bökuðu fennel sveppum og ristuðu brokkólí   
– Aspassúpa með vorlauk


      

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?