Matseðill vikunnar 9. des - 15. des 2025
þriðjudagur 9. desember
Fiskbollur með lauksmjöri, kartöflum og grænmeti
– Sveppasúpa
miðvikudagur 10. desember
Grænmetishakkabuff með spæleggi svissuðum lauk brúnni sósu bökuðum sveppum og hvítlaukskartöflum
– Gulrótarsúpa með engifer
fimmtudagur 11. desember
Pönnusteiktar kotasælubollur með soðsósu steinseljukartöflum og grænmeti með öllu tilheyrandi
– Hvítbaunasúpa með rósmarín og sítrónu
föstudagur 12. desember
Skötuveisla með tilheyrandi meðlæti, léttsaltaður þorskur, síld og rúgbrauð, salatbar
– Jólagrautur
laugardagur 13. desember
Grænmetiseggjabaka með hvítlaukssósu ristuðu brokkólí og bökuðum rauðrófum
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 14. desember
Kínóahleifur með apríkósum sveppasósu sætum kartöflum og grænmeti
– Kakósúpa
mánudagur 15. desember
Indverskt linsudahl með koftasbollum jógúrtsósu bökuðu blómkáli og gulrótum
– Blómkálssúpa


