Matseðill vikunnar 8. - 14. júlí 2025
þriðjudagur 8. júlí
Gufusoðin ýsa með hvítkálslauksmjöri kartöflum og blönduðu grænmeti
– Karrýlöguð grænmetissúpa
miðvikudagur 9. júlí
Gulrótarkotasælubollur með sveppasósu kartöflum og grænmeti
– Blaðlaukssúpa
fimmtudagur 10. júlí
Grænmetispizza með hrásalati og basildressingu
– Rófusúpa
föstudagur 11. júlí
Fiskbollur með karrýsósu kartöflum og grænmeti
– Brauðsúpa með þeyttum rjóma
laugardagur 12. júlí
Kjúklingabaunabollur með túrmeriksósu búlgúrsalati og blönduðu grænmeti
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 13. júlí
Blómkálsostasnitsel með grænpiparsósu kartöflum og grænmeti
– Kakósúpa
mánudagur 14. júlí
Svartbaunaborgarar með svissuðum lauk og sveppum spæleggi brúnni sósu hvítlaukskartöflum og grænmeti
Blómkálssúpa