Matseðill vikunnar 14. - 20. október 2025
þriðjudagur 14.október
Fiskur í raspi með remúlaði sítrónum kartöflum og blönduðu grænmeti
– Paprikusúpa
miðvikudagur 15. október
Sveppa bourguignon með kartöflumús og ofnsteiktum gulrótum
– Fennelsúpa með sellerírót
fimmtudagur 16. október
Eggaldinrúllur „involtini di melanzane“ í kirsuberjatómatsósu fylltar með kotasælu ostrusveppum og spínati
– Lauksúpa með brauðteningum
föstudagur 17. október
Ofnsteiktur steinbítur með ristuðum pipar og parmesan bökuðum tómat sítrónukartöflum og blönduðu grænmeti
– Brauðsúpa með þeyttum rjóma
laugardagur 18. októberog ristuðu brokkólí
– Hýðisgrjónagrautur
Grænmetislasagne með bökuðum rauðrófum
sunnudagur 19. október
Svartbaunabuff með steiktu káli kremaðri piparsósu og sætum kartöflum
– Bláberjasúpa
mánudagur 20. október
Indverskt linsudahl með koftasbollum agúrkujógúrt hrísgjónum og bökuðu graskeri með trönuberjum
– Blómkálssúpa með kartöfluteningum