Matseðill vikunnar
Athugið að lokað er fyrir almenning hjá Matstofu Jónasar næstu vikurnar
Gestum og gangandi býðst að gæða sér á ljúffengum mat á Heilsustofnun á hverjum degi. Gæða hráefni er notað til að útbúa dýrindis rétti við allra hæfi. Halldór Steinsson kokkur Heilsustofnunnar er galdramaður þegar kemur að matseld.