Matseðill vikunnar 18. - 24 nóvember 2025
Sækja matseðil vikunnar
þriðjudagur 18.nóvember
Ofnbakaður lax í sítrónusósu með rækjum sólselju og tómötum kartöflum og blönduðu grænmeti
– Sveppasúpa
miðvikudagur 19. nóvember
Grænmetislasagne með basilpestó bökuðum rauðrófum og ristuðu brokkólí
– Grísk hvítbaunasúpa
fimmtudagur 20. nóvember
Pönnusteikt kartöflubuff með hvítkáli grænpiparsósu og bökuðu rótargrænmeti
– Lauksúpa
föstudagur 21. nóvember
Fiskbollur með lauksmjöri kartöflum og grænmeti
– Blaðlaukssúpa
laugardagur 22. nóvember
Bakaðar paprikur með kínóafyllingu sætkartöflusalati og bökuðu blómkáli
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 23. nóvember
Blómkálsostasnitsel með karrýsósu kartöflum og grænmeti
– Kakósúpa
mánudagur 24. nóvember
Valhnetubólognese með heilhveitipasta broccolini og grilluðum kúrbít
– Blómkálssúpa


