Matseðill vikunnar 21. nóv - 1. des 2025


Sækja matseðil vikunnar 


þriðjudagur 25.nóvember

Ofnbökuð ýsa með papriku og blaðlauk karrýsósu kartöflum og grænmeti
– Gulrótarsúpa  

miðvikudagur 26. nóvember

Svartbaunaborgarar með brúnuðu hvítkáli steinseljusósu bökuðum tómat rauðrófum og sítrónugulrótum
– Gulrófusúpa

fimmtudagur 27. nóvember

Graskerslasagne með salvíu kirsuberjatómötum og ostrusveppum
– Indversk linsusúpa

föstudagur 28. nóvember

Ofnsteikt bleikja með gráðostasósu mangósalsa sólseljukartöflum og blönduðu grænmeti
– Sveppasúpa með seljurót og basil

laugardagur 29. nóvember

Smalabaka með kartöflumús rauðkáli grænum ertum og gulrótum
– Hýðisgrjónagrautur

sunnudagur 30. nóvember

Kínóahleifur með apríkósum sveppasósu sætum kartöflum og grænmeti
– Bláberjasúpa

mánudagur 1. desember

Mexíkóskur grænmetispottréttur með sýrðum rjóma lárperusalati grilluðu korni byggbollum og hýðisgrjónum   
– Aspassúpa með vorlauk


      

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?