Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í heilsudvöl án beiðni frá lækni. Ekki er um þjónustu í endurhæfingu að ræða.

 

Heilsudvöl  – Vikudvöl

Innifalið í verði er gisting, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Einnig er boðið upp á skipulagða göngu á virkum dögum.

 

Verð fyrir einn í einbýli 170.800 kr.
Verð fyrir tvo í tvíbýli 271.600 kr.
Verð fyrir tvo í íbúð 327.600 kr.

 

Til að bóka heilsudvöl er hægt að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 4830300

 

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli