Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

We are currently working on our English section and should be up and running soon.

Please contact us via email:   This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  or call at +354 483 0300

 

The Clinic is in Hveragerdi, a lively and thriving town just east of Reykjavik. The drive from Reykjavik to this peaceful and beautiful place only takes about 30 minutes on highway 1. 

What gives Hveragerdi its special quality is its proximity to sources of geothermal heat. The town is built in an area of intense geothermal activity, hence the name Hveragerdi (hver means geyser). Few towns in the world can boast an active geothermal area in their heart, bubbling geysers, hissing steam vents and colorful summer flowers. 

Due to its location gardening has always been one of the main industries in Hveragerdi, which has earned the title "The Flower Town". Besides flowers and plants, tourists have been able to buy flavorful fresh vegetables at affordable prices.  In recent years, many people have stayed in Hveragerdi for relaxation since the town is well situated, away from the hustle and bustle of the capital area, but within easy reach of it. 

 

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023