Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

VILTU VERA HOLLVINUR - SKRÁNING HÉR

Helstu markmið Hollvinasamtakanna

  • Samtökin hafa það að leiðarljósi að styrkja starfsemi Heilsustofnunar eftir fremsta megni, fjárhagslega eða á annan hátt.
  • Samtökin eru öllum opin sem áhuga hafa á starfsemi Heilsustofnunar og vilja standa vörð um framtíð hennar
  • Samtökin vinna að því að efla samkennd um mikilvægi Heilsustofnunar fyrir alla landsmenn.

Vettvangur Hollvinasamtakanna er allt landið með fundaaðstöðu á skrifstofum Heilsustofnunar í Hveragerði og Náttúrulækningafélags Íslands í Reykjavík.

Við hvetjum alla þá sem vilja gerast félagar að skrá sig HÉR. Árgjald í samtökin er einungis 3.500 kr.

Bankaupplýsingar: 0325-26-1122 - kt.700805-2040

Heimasíða Hollvinasamtakanna

Facebooksíða Hollvinasamtakanna

Stjórn Hollvinasamtaka Heilsustofnunar NLFÍ

  • Ólafur Hjálmarsson, formaður
  • Valdimar Júlíusson
  • Margrét Grímsdóttir
  • Ómar Einarsson
  • Þuríður Guðrún Hauksdóttir

Vararmenn

  • Drífa Hjartardóttir
  • Ingibjörg Jónsdóttir

Skoðunarmenn:

  • Indriði Helgason
  • Þorkell Sævar Guðfinnsson

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar