Þjónustusamningur við Sjúkratryggingar Íslands

Þjónustusamningur var undirritaður milli Sjúkratrygginga Íslands og Heilsustofnunnar NLFÍ þann 1. apríl 2019. Samningurinn gildir til þriggja ára.