Hádegismatseðill

Matseðill vikunnar
15. - 21. apríl 2025
þriðjudagur 15. apríl
Glæný ýsa með hvítkálslauksmjöri kartöflum og blönduðu grænmeti
– Ítölsk tómatsúpa
miðvikudagur 16. apríl
Svartbaunaborgarar BBQ með kokteilsósu tómötum salati og sætum kartöflum
– Kartöflu-blaðlaukssúpa
fimmtudagur 17. apríl
Bakaðar paprikur fylltar með kínóa brokkólí og fetaosti basilpestó rauðrófusalat og búlgúr
– Indversk linsusúpa með túrmerik og vorlauk
föstudagur 18. apríl
Ofngrillaður lax með kryddsmjöri bökuðum kartöflum tómatsalati og blönduðu grænmeti
– Villisveppasúpa með sellerírót
laugardagur 19. apríl
Gulrótarkotasælubollur með sveppum og lauk hvítlaukskartöflum og blönduðu grænmeti
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 20. apríl
Innbökuð trönuberja og heslihnetusteik með ostrusveppum og skarlottulauk
– Konfektísterta
mánudagur 21. apríl
Indverskt kíkertubuff með karrýsósu perlubyggi og grænmeti
– Spergilsúpa