Hádegismatseðill

Matseðill vikunnar 25. ágúst til 1. september 2025
þriðjudagur 26. ágúst
Ýsa með lauksmjöri kartöflum og blönduðu grænmeti úr garðinum
– Tómatsúpa
miðvikudagur 27. ágúst
Franskur linsubaunaréttur með blönduðum sveppum hvítlaukskartöflubátum og steiktu káli
– Tær grænmetissúpa
fimmtudagur 28.ágúst
Pönnusteikt bankabyggbuff með grænpiparsósu kartöflugratíni og bökuðu rótargrænmeti
– Indversk linsusúpa með lime og kókosrjóma
föstudagur 29.ágúst
Ofnsteikt bleikja með ristuðum pipar og parmesan fenneleplasalati sólseljukartöflum og grænmeti
– Blómkálssúpa með kartöfluteningum og truffluolíu
laugardagur 30.ágúst
Paprikur fylltar með kínóa graskeri og fetaosti bornar fram með búlgúrsalati og sinnepssósu
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 31.ágúst
Kínóahleifur með apríkósum og sellerírót villisveppasósu sætum kartöflum og blönduðu grænmeti
– Rauðgrautur með rjómabland
mánudagur 1.september
Valhnetubolognese með heilhveitipasta basilpestó bökuðum rauðrófum og ristuðu brokkólí
– Aspassúpa með vorlauk og steinselju