Hádegismatseðill
Matseðill vikunnar 20. til 26. janúar 2026
þriðjudagur 20. janúar
Gratíneraður þorskur með basmati hrísgrjónum, aspas og sveppum
– Paprikusúpa með maís og sýrðum rjóma
miðvikudagur 21. janúar
Súrdeigspizzupartí, grænkálspestó og hrásalat
– Blómkálssúpa með blaðlauk
fimmtudagur 22. janúar
BBQ nýrnabaunabuff með ostrusveppum heilbökuðu graskeri hvítlaukskartöflum sósu og salati
– Frönsk lauksúpa
föstudagur 23. janúar
Pönnusteiktir léttsaltaðir þorskhnakkar að baskneskum hætti með sítrónukartöflum
– Brauðsúpa með rjóma
laugardagur 24. janúar
Kúrbíts og sveppalasagne með hvítlaukssósu bökuðum rauðrófum og ristuðu blómkáli
– Hýðishrísgrjónagrautur með rúsínum
sunnudagur 25. janúar
Hnetusteik með villisveppasósu blönduðu grænmeti og sætum kartöflum
– Kakósúpa
mánudagur 26. janúar
Valhnetubolognese með heilhveitipastasalati risuðu brokkólkí og steiktu káli
– Aspassúpa með vorlauk





