Hádegismatseðill

Matseðill vikunnar 7. - 13. október 2025
þriðjudagur 7. október
Brasseraðar steinbítskinnar með vorlaukssósu kartöflum og grænmeti
– Kúrbítskartöflusúpa
miðvikudagur 8. október
Grænmetispizzuveisla með öllu tilheyrandi
– Sveppasúpa með bankabyggi og basil
fimmtudagur 9. október
Graskerslasagne með kirsuberjatómötum salvíu og ostrusveppum
– Rótargrænmetissúpa
föstudagur 10. október
Fiskbollur með lauksmjöri kartöflum og grænmeti
– Indversk linsusúpa með límónu og kókosrjóma
laugardagur 11. október
Smalabaka með basilkartöflumús hrásalati rauðkáli og ristuðu brokkólí
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 12. október
Spínatbuff með grænpiparsósu sætum kartöflum og ristuðu grænmeti
– Kakósúpa
mánudagur 13. október
Grænmetishakkabuff með svissuðum lauk spæleggi brúnni sósu hvítlaukskartöflum og blönduðu grænmeti
– Aspassúpa með vorlauk