Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

Myndir af starfseminni á Heilsustofnun

Á Heilsustofnun er oft líflegt um að litast og fjölbreytt starfsemi ......

 

Myndir frá daglegu lífi og umhverfi á Heilsustofnun

_HAG9563
_HAG9569
_HAG9560
_HAG9574
_HAG9605
_HAG9558
_HAG9633
_HAG9904
_HAG9698
IMG_1858
Salatbar 4
IMG_1918
IMG_1945
_HAG9727
_HAG9817
_HAG9399
_HAG0442
IMG_1846
_HAG9331
_HAG0110
_HAG0152
_HAG0243
_HAG0412
_HAG9186
Víxlböð 1
Heitir pottar 3
_HAG0623
_HAG0270
_HAG9456
_HAG0490
_HAG9477
_HAG9507
_HAG9535
IMG_8311
Göngur 8
_HAG9649
IMG_1615
_HAG0554
_HAG0550
_HAG0568
_HAG0536
_HAG0509
100_0165
100_0157
_HAG0616
IMG_1619
IMG_1636
myndir 051
Ibudir_1_800_600
_HAG0038
_HAG9655
Ibudir_3_800_600
MND_herbergi_1

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023