Páskadvöl – njótum lífsins
![](/images/namskeid/paskar.jpg)
Páskadvöl – njótum lífsins
Gildir frá 29. mars - 12. apríl 2015
Heilsustofnun býður sérstakt tilboð á styttri dvöl fyrir þá sem vilja hvílast og njóta lífsins í fallegu umhverfi nú um páskana.
Innifalið í verði: Gisting, fullt fæði, aðgangur að líkamsræktarsal og baðhúsinu Kjarnalundi með inni- og útisundlaug, heitum pottum, nuddpotti, víxlböðum, sauna og vatnsgufubaði.
Fjölbreytt dagskrá er innifalin yfir páskana: Vatnsleikfimi – Ganga – Slökun – Qi Gong – Leikfimi – Jóga o.fl.
Verð | 1 í herbergi | 2 í herbergi |
Einn dagur | 18.000 kr. | 31.000 kr. |
Þrír dagar | 46.000 kr. | 79.000 kr. |
Fimm dagar | 70.000 kr. | 110.000 kr. |
Bókanir og nánari upplýsingar á
Dagskrá
Opin dagskrá fyrir dvalargesti Heilsustofnunar yfir páskana
Miðvikudagur 1. apríl
20:00 Kynning á Qi-Gong í Kapellu
Fimmtudagur 2. apríl - skírdagur
08:10 Vatnsleikfimi, létt
08:50 Vatnsleikfimi, kröftug
10:00 Ganga 2
11:00 Ganga 3
13:00 Háls og herðar
17:30 Qi-Gong
20:00 Kvöldvaka
Föstudagur 3. apríl – föstudagurinn langi
08:10 Vatnsleikfimi, létt
08:50 Vatnsleikfimi, kröftug
10:00 Ganga 2
11:00 Ganga 3
13:15 Leikfimi/stólaleikfimi
17:30 Qi-Gong
Laugardagur 4. apríl
10:00 - 11:30 Morgunjóga með Unni Arndísar. Mjúkt jóga með öndun, slökun og hugleiðslu
17:30 Qi-Gong
Sunnudagur 5. apríl
10:00 – 11:30 Morgunjóga með Unni Arndísar. Mjúkt jóga með öndun, slökun og hugleiðslu
Mánudagur 6. apríl – Annar í páskum
08:10 Vatnsleikfimi, létt
08:50 Vatnsleikfimi, kröftug
10:00 Ganga 2
11:00 Ganga 3
13:00 Leikfimi, kröftug
13:45 Háls og herðar