Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

Hjólahópur Heilsustofnunar óskar eftir stuðningi í hringferð um landið með WOW Cyclothon - www.wowcyclothon.is
10 manna hópur frá Heilsustofnun mun taka þátt í WOW Cyclothon keppni sem verður haldin 23. - 26. júní nk. og mun hópurinn mun hjóla hringinn í kringum landið og er tilgangurinn að vekja athygli á starfsemi okkar í Hveragerði auk þess sem safnað er áheitum fyrir gott málefni (Geðsvið Landspítala).


Við óskum eftir stuðningi ykkar við þessa ferð sem mun taka allt að þrjá sólarhringa en hópurinn ferðast saman í einum langferðabíl og verður hjólað til skiptis á fullri ferð alla leiðina.

Tillaga að styrk í þetta skemmtilega verkefni:

  • Logo á langferðarbíl/kerru og auglýsing á heimasíðu 50.000 kr.
  • Logo á langferðarbíl/kerru 35.000 kr.
  • Þakkarkveðja á heimasíðu og Facebook 15.000 kr.
  • Einnig má styrkja hópinn með öðrum hætti, ýmislegt kemur til greina, s.s. matur, drykkir o.þ.h. sem hentar í svona ferð

Styrktaraðilar geta haft samband í síma 483 0300 eða i netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bankaupplýsingar: 314-26-3410 - Kt. 480269-6919.

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar