Ýmis spennandi námskeið í boði

Það eru mörg námskeið opin öllum í boði á Heilsustofnun. Má þar nefna lífsstílsnámskeiðið "Komdu með", námskeið í samkennd, námskeið í gjörhygli og námskeið til að vinna úr sorg og ástvinamissi.
Einnig nálgast jólin og viku heilsudvöl á Heilsustofnun er frábær leið til kúpla sig frá jólastressinu og hlaða batteríin.
Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning hér