Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

Orkufæða og drykkir

Námskeið og sýnikennsla á Heilsustofnun - ATH að námskeiðið fer fram á ensku

Leiðbeinendur eru Inga Bylinkina og Roger Green frá The Academy of Healing Nutrition í NYC

Longevity Diet draws from a time-tested culinary
heritage that promotes lifelong health and happiness through moderation, balance and simplicity. It is a healing, rejuvenating diet, grounded in simple, whole, nutrient-rich foods.

Dagskrá 13. maí

inga bylinkina

Heilbrigt mataræði og gömul gildi um mataræði og heilsu
09-10 Morgunmatur
10-13 Kynning á grundvallaratriðum með Roger Green.
Hvernig getur mataræði stuðlað að heilbrigði með Inga Bylinkina
13-14 Hádegisverður í Matstofu Jónasar á Heilsustofnun
14-16 Frumefnin fimm og árstíðirnar:
Fornar kínverskar hugmyndir um hvernig mataræði getur bætt heilsu.
Mismunandi fæðuval eftir árstíðum
16:00 Sundlaug og heitir pottar (valfrjálst)

roger green

Dagskrá 14. maí

Hugmyndir Daoismans um leiðir til að efla heilsu og auka vellíðan
09-10 Morgunmatur
10-13 Orkufæða, Jurtablöndur og sveppir til að efla heilsu 
13-14 Hádegisverður í Matstofu Jónasar á Heilsustofnun
14-16 Orkudrykkir úr náttúrunni.

Verð:

  • Tveggja daga námskeið, gisting í eina nótt, allur matur innifalinn, 29.000 kr.
  • Tveggja daga námskeið, morgunmatur og hádegismatur innifalinn 18.000 kr.
  • Einn dagur, morgunmatur og hádegismatur innifalinn 9.500 kr.

Námskeiðið fer fram á ensku, það er haldið á Heilsustofnun og skráning er í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða á heimasíðunni heilsustofnun.is. Einnig má hringja í síma 483-0300

    

 

About the Longevity Die

At the core of the Longevity Diet are the timeless principles of Traditional Chinese Medicine, Ayurveda, Macrobiotics, the research on the cultures of longevity, and modern exploration in the field of epigenetics, nutritional science, medicinal mushrooms and adaptogenic herbs.

Longevity Diet draws from a time-tested culinary heritage that promotes lifelong health and happiness through moderation, balance and simplicity. It is a healing, rejuvenating diet, grounded in simple, whole, nutrient-rich foods. It is a deeply nourishing diet, combining wise traditions of our ancestors with Eastern and Western healing methods. Although rooted in ancient practice, the Longevity Diet is supported by modern scientific research.

Basic, but powerful, components of the diet include:

  • Whole organic foods
  • Cleansing sea vegetables
  • Nourishing soups
  • Healing tonics and elixirs
  • Immune boosting probiotics
  • Home remedies – “the kitchen pharmacy”

Longevity Diet principles

Essential to the Longevity Diet is the wisdom of Food Energetics - the harnessing of foods inherent energy for deep, healing nourishment.
“Eat real food, not too much, mostly vegetables”

  • Seasonal, 5 Element theory
  • Local
  • Sustainable
  • Food as Medicine, Medicine as Food

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar