Páskadagskrá 2025 - Opin dagskrá fyrir dvalargesti

ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ÞARF AÐ SÆKJA MIÐA Í ALLA VATNSLEIKFIMITÍMA – MIÐAR ERU SÓTTIR HJÁ SUNDVERÐI, DAGINN FYRIR DAGSKRÁ
Þessi dagskrá er með fyrirvara um breytingar
Fimmtudagur 17. apríl - skírdagur
09:00 - Vatnsleikfimi, kröftug
09:50 - Vatnsleikfimi, miðlungs/létt
11:00 - Ganga 2-3 – þeir sem vilja fara lengra geri það á eigin vegum
13:00 - Háls og herðar/Leikfimi 1 – léttar æfingar
14:00 - Bakæfingar (niður á gólf)
17:00 – Slökun í Kapellu
Föstudagur 18. apríl – föstudagurinn langi
09:00 - Vatnsleikfimi, kröftug
09:00 - Jóga í Kapellu
09:50 – Vatnsleikfimi, miðlungs/létt
11:00 - Ganga 2-3 – þeir sem vilja fara lengra geri það á eigin vegum
13:00 - Háls og herðar/Leikfimi 1 – léttar æfingar
14:00 - Leikfimi – miðlungs/kröftug
17:00 – Slökun í Kapellu
Laugardagur 19. apríl og sunnudagur 20. apríl -páskadagur
17:00 – Slökun í Kapellu
Mánudagur 21. apríl – annar í páskum
09:00 – Vatnsleikfimi, kröftug
09:50 – Vatnsleikfimi, miðlungs/létt
11:00 - Ganga 2-3 – þeir sem vilja fara lengra geri það á eigin vegum
13:00 - Háls og herðar/Leikfimi 1 – léttar æfingar
14:00 - Leikfimi – miðlungs/kröftug
17:00 – Slökun í Kapellu
Fimmtudagur 24. apríl – sumardagurinn fyrsti
09:00 – Vatnsleikfimi, kröftug
09:50 – Vatnsleikfimi, miðlungs/létt
11:00 - Ganga 2-3 – þeir sem vilja fara lengra geri það á eigin vegum
13:00 - Háls og herðar/Leikfimi 1 – léttar æfingar
14:00 - Bakæfingar (niður á gólf)
17:00 – Slökun í Kapellu