Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

70 ára afmælishátíð Heilsustofnunar,

Laugardaginn 16. ágúst, kl. 13-17

 

Í GARÐINUM FRÁ 14:00 - 14:45
(ef veður leyfir, annars í matsal)
Tónlistaratriði – Systur. Sigga, Beta og Elín taka lagið
Ávörp og góðir gestir líta við

ÖNNUR DAGSKRÁ
Grænmetismarkaður
Útileikur fyrir alla fjölskylduna – umsjón Iceland Activities
Leirböðin opin – skoðunarferð
Veitingar í boði hússins: Tómatsúpa og meðlæti
Minningarherbergi Jónasar – Regína Birkis kl. 14.30 - 16.00


„KVÖLDVAKA“ Í KAPELLU KL. 16:00 - 17:00
Sögustund með Sigurði Skúlasyni
Tónlist og samsöngur – Jón Arngríms og Arna Dal

OPIÐ HÚS
Íbúðir til sýnis í Lindarbrún frá 13:00 - 14:00

HOLLVINIR FAGNA 20 ÁRA AFMÆLI

Berum ábyrgð á eigin heilsu 

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar