Laus staða yfirsjúkraþjálfara á Heilsustofnun í Hveragerði
Yfirsjúkraþjálfari á Heilsustofnun í Hveragerði
Staða yfirsjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Heilsustofnun er ein stærsta endurhæfingarstofnun landsins og veitir árlega 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Fagleg ábyrgð á sjúkraþjálfun
 - Daglegur rekstur deildar
 - Almenn sjúkraþjálfun
 
																			
																							







