Þórunn Sveinbjoörnsdóttir ritar hér grein sem birtist á vefnum Lifðu núna

Fólk kemur í straumum í Hveragerði til að vera á Heilsustofnun Náttúrulækningafélagsins. Það var árið 1955 að framsýnn læknir Jónas Kristjánsson varð hvatamaður að stofnun Heilsustofnunarinnar.

Kjarninn í hugmyndafræði hans var að efla heilbrigði, auka vellíðan og styrkja einstaklinginn í að bera ábyrgð á eigin heilsu og velferð. Þessi hugmyndafræði er alveg jafn mikilvæg í dag og hún var þá. Jafnvel enn þarfari vegna þunga áreitis á fólk í nútímalífi sem ersvo hlaðið hraða og spennu.

Greinina í heild sinn má lesa hér.

Myndbönd frá Heilsustofnun

Hér má sjá myndbönd frá heimsókn sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Heilsustofnun og frá fyrirtækjaheimsókn ÍNN. 

N4 um Heilsustofnun

n4mynd

 

Fyrirtækjaheimsókn ÍNN á Heilsustofnun

inn myndband

 

Heilsustofnun

Grænumörk 10, 810 Hveragerði
Sími 483 0300 - Fax 483 0320
heilsa@heilsustofnun.is 

Skoða kort

stofnunarsins2022   SAM StofnunArsins2022 Merki Fyrirmyndar stofnun 2022 RGB 1122

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?