Skilaboð vegna Covid-19   Nánari upplýsingar
 

Í gær, 16. febrúar var tilkynnt á hátíð Sameykis að Heilsustofnun NLFÍ hlaut titilinn Stofnun ársins – sjálfseignastofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu.

Könnunin byggir á mati starfsmanna og er um er að ræða mat á innra starfsumhverfi og starfsaðstöðu.

Lesa meira ...

Sjúkraþjálfari óskast til starfa

Tvær stöður sjúkraþjálfara eru lausar til umsóknar, önnur 80% og hin 100% starfshlutfall.

Lesa meira ...

Fræðslunefnd NLFÍ efnir til málþings á Icelandair Hotel Reykjavík Natura, þingsalur 2, þriðjudaginn 8. nóvember 2022 kl. 19:30.

  • Hvaða jákvæðu áhrif hafa köld böð á heilsufar?
  • Eru köld böð áhættusöm og hvað ber að varast?
  • Geta köld böð styrkt æðakerfið, minnkað bólgur og dregið úr streitu?
  • Eru köld böð og sjósund fyrir alla ?
Lesa meira ...

Hveragerðisbær og Þróunarfélag NLFÍ slhf. hafa samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður með það að markmiði að ná samkomulagi um skipulagningu á svokölluðu Sólborgarsvæði sem liggur austan Varmár og að Þróunarfélagið fái heimild til uppbyggingar á landinu.

Lesa meira ...

Í gær var tilkynnt að Heilsustofnun er stofnun ársins í könnun Sameykis.

Heilsustofnun var efst í stærsta flokknum; Ríkisstofnanir og sjálfseignarstofnanir með 90 starfsmenn eða fleiri með 4,32 í einkunn.

Þessi niðurstaða er afskaplega ánægjuleg fyrir okkur öll, - þetta er niðurstaða úr könnun meðal allra starfsmanna – þetta er ykkar sigur og mjög ánægjulegur fyrir okkur öll.

Lesa meira ...