Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

Auglýsing um skrá yfir störf hjá Heilsustofnun í Hveragerði, sem eru undanskilin verkfallsheimild.

Skrá yfir þau störf sem eru undanskilin verkfallsheimild, skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna með síðari breytingum, en falla undir 3. – 6. tölulið 1. mgr:

           Starfsheiti               Stöðugildi        Stéttarfélag

  • Hjúkrunarforstjóri         1,0 stöðugildi -      FÍH
  • Hjúkrunardeildarstjóri   0,8 stöðugildi -      FÍH
  • Hjúkrunarfræðingar      4,2 stöðugildi -      FÍH
  • Sjúkraliðar                    4,2 stöðugildi -    SLFÍ

 Lágmarksöryggismönnun hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða er eftirfarandi:

  • Morgunvaktir virka daga, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði
  • Morgunvaktir um helgar, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði
  • Kvöldvaktir alla daga, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði
  • Næturvaktir alla daga, 1 hjúkrunarfræðingur og 1 sjúkraliði

 

Almennar starfsumsóknir

Almennar starfsumsóknir skal senda til Aldísar Eyjólfsdóttur starfsmannastjóra í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og einnig er hægt að hafa samband í síma 4830300

Einnig er tekið við umsóknum í bréfleiðis. 

Utanáskrift umsókna er:

Heilsustofnun NLFÍ
b.t. starfsmannastjóra
Grænumörk 10
810 Hveragerði

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Heilsustofnun er ein stærsta endurhæfingarstofnun landsins og veitir árlega 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Á Heilsustofnun fer fram einstaklingsmiðuð læknisfræðileg endurhæfing sem stjórnað er af þverfaglegum teymum. Áhersla er á að efla líkamlega, andlega og félagslega færni einstaklinga, auka lífsgæði og styrkja þá til athafna daglegs lífs.

Helstu meðferðarsvið eru verkjameðferð, meðferð vegna streitu og kulnunar, offitumeðferð, geðendurhæfing, hjartaendurhæfing, öldrunarendurhæfing og endurhæfing eftir alvarleg veikindi, aðgerðir eða slys.

 

Unnið er að þessari síðu vegna uppfærslu á kerfi / 6. janúar 2025 en mun ljúka eigi síðar en á morgun, 7. janúar.

Vinsamlegast hafið samband við Heilsustofnun í síma 483 0300 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Takk fyrir þolinmæðina.

Algengar spurningar og svör við þeim

Hvað er í boði á Heilsustofnun?
Heilsustofnun er fyrst og fremst endurhæfingastofnun fyrir þá sem koma í læknisfræðilega endurhæfingu með beiðni frá lækni.

Hvað er læknisfræðileg endurhæfing?
Læknisfræðileg endurhæfing er endurhæfingarmeðferð samkvæmt þjónustusamningi Heilsustofnunar við Sjúkratryggingar Íslands.

Hvað er innifalið í verði við læknisfræðilega endurhæfingu?
Innifalið í læknisfræðilegri endurhæfingu er öll meðferð, gisting, fullt fæði ásamt allri annarri þjónustu sem veitt er á Heilsustofnun. Gestir hafa frían aðgang að sundlaug og æfingarsal á auglýstum opnunartímum auk almennri dagskrá (kvöldvökur o.s.frv.).

Hver er kostnaðurinn við læknisfræðilega endurhæfingu?
Þeir sem koma í læknisfræðilega endurhæfingu þurfa að greiða sjálfir fyrir gistingu og fæði. Mismunandi verð er eftir því hvernig herbergi er valið. Uppgefið verð er sá hluti er sjúklingi ber að greiða. Sjá verðlista hér sem dvalargestir þurfa sjálfir að greiða

Hversvegna er munur á verði herbergja?
Verðmunur er tilkominn vegna herbergja í mismunandi gæðaflokkum, en herbergin eru misvel búin ýmsum þægindum, s.s. eftir aldri og hvort herbergi eru með salerni og/eða sturtu.

Hvernig er sótt um dvöl í læknisfræðilegri endurhæfingu?
Skilyrði er að læknir sendi inn beiðni fyrir dvöl. Allir sem sækja um fá sent svarbréf þar sem fram kemur tilboð um dvöl og dvalartíma. Með svarbréfi fá sjúklingar sent eyðublað þar sem þeir þurfa að merkja við ýmsar óskir sínar, þ.m.t. óskir um herbergi.

Hvað eru víxlböð - Kneipp böð og hvernig virka þau?
Víxlböð (Kneipp) er náttúrulegar lækningaaðferðir náðu miklum vinsældum um alla Evrópu á 19. öld, einkum í Þýskalandi. Það eru svonefndar náttúru- og baðlækningar með áherslu á náttúrulega næringu, hvíld og næga hreyfingu til að stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum. Í Þýskalandi kom Sebastian Kneipp (1821-1897) þessum náttúrulegu lækningaaðferðum saman í kerfi, sem byggist einkum á baðlækningum.
Aðferðir Kneipp stuðla að heildrænni meðferð, en einblína ekki einvörðungu á meinið sjálft. Þekkt aðferð eru svokölluð víxlböð, þar sem gengið er til skiptis í heitu og köldu vatni. Þessi aðferð eykur blóðflæði og þrek. Aðferðir Kneipp eru náskyldar hefðum og meðferðum, sem beitt hefur verið í Heilsustofnun NLFÍ frá því að hún tók til starfa árið 1955. Aðferðir Kneipp eru notaðar með góðum árangri í fjölmörgum Evrópulöndum, Asíu og Bandaríkjunum.
Víxlböð eru góð við verkjum og þreytu í fótum sem geta m.a. stafað af æðaþrenglsum. Víxlböð taka 10-15 mínútur. Byrjað er í 3-6 mínútna heitu kálfadjúpu fótabaði (38-42°C). Síðan er farið í 10-30 sek. Kalt fótabað (15-20°C). Þetta er gert þrisvar. Gott er að hreyfa fæturnar á meðan. Alltaf er endað í kalda vatninu.

Hvað er núvitund?
Orðið núvitund er þýðing á enska orðinu mindfulness. Núvitund á rætur sínar að rekja til aldagamallar hugleiðsluhefð austurlanda. Þar er litið á núvitund sem leið til að hjálpa okkur að sjá skýrar hvernig hugur okkar starfar og sem leið fyrir hvern sem er til þess að öðlast jafnlyndi og hugarró.

Má reykja á Heilsustofnun? 
Reykinar eru með öllu bannaðar, bæði inni á stofnuninni og á lóð hennar. Fyrir þá sem dveljast á Heilsustofnun NLFÍ af öðrum ástæðum og vilja nota tækifærið til þess að hætta að reykja veitir Heilsustofnun NLFÍ stuðning við að hætta að reykja. Í boði eru stuðnings- og hvatningarviðtöl hjá hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum.Þessi meðferð er í boði árið um kring.

Hvað er heilsuefling? 
Hvíldar og hressingardvöl er ætluð fyrir þá sem vilja koma til hvíldar, hressingar, til að efla heilsuna, vegna forvarna eða til að temja sér nýjan lífsstíl. Gesturinn ber allan kostnað sjálfur. Ekki er þörf á að læknir sendi inn beiðni. Sjá verð á heilsudvöl HÉR.

Hvaða önnur þjónusta er í boði?
Eftirfarandi þjónusta er í boði:

Þráðlaust net er á herbergjum og í sameiginlegu rýmum - ekki þarf aðgangsorð

Matstofa Jónasar
Boðið er upp á heilsufæði í veitingasal Heilsustofnunar; morgunverð, hádegisverð, miðdagshressingu og kvöldverð.

Sérstök áhersla er lögð á grófmeti úr jurtaríkinu eins og til dæmis baunir, hýðishrísgrjón, ýmis konar heil korn og svo auðvitað grænmeti og ávexti. Fæðið inniheldur einnig egg og mjólkurvörur.
Leitast við að nota eins lítið af salti, harðri fitu og sykri eins og mögulegt er. Það er stefna HNLFÍ að hafa sem minnst af unnum matvælum, við veljum okkar hráefni mjög vandlega og allur matur er eldaður frá grunni á staðnum. Við bökum okkar eigið brauð úr 100 % heilhveiti og uppistaðan í grænmetinu er það sem er lífrænt ræktað á staðnum.
Boðið er upp á matreiðslunámskeið. Einnig er boðið upp á að matarþjónustu fyrir fyrirtæki.

Stakar meðferðir s.s. eins og nálastungur, heilsubað, sjúkranudd og leirbað.

Baðhúsið - Kjarnalundur
Baðhúsið er opið fyrir almenning eftir kl. 16. virka daga og um helgar frá kl. 10 til 17.

Snyrtistofan Athena
Tímabókanir í Noona appi eða í síma 4830273/8352255

Hársnyrtistofan Gná
Boðið er upp á alhliða hársnyrtingu fyrir bæði dömur og herra.
Opið alla virka daga.
Tímapantanir eru í síma 483 0274 eða 691 1036.

Heilsubúðin
Á Heilsustofnun er verslun sem selur ýmsar vörur á sanngjörnu verði. Fatnaður, sundföt, snyrtivörur, krem og margt fleira.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá 11:30-16:00.
Síma 483 0352.

 

Starfsfólk á Heilsustofnun

 

Stjórn Heilsustofnunar

   
Gunnlaugur K. Jónsson Forseti NLFÍ  
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir Prófessor  
Björn Rúnar Lúðvíksson Prófessor  

Varamenn

   
Lára M.Sigurðardóttir Hjúkrunarfræðingur  
Anna M. Guðmundsdóttir Sjúkraþjálfari  
Geir Jón Þórisson Fyrrv.yfirlögregluþjónn  

Framkvæmdastjórn

   
Þórir Haraldsson Forstjóri thorir[hjá]heilsustofnun.is
G. Birna Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri lækninga birna[hjá]heilsustofnun.is
Margrét Grímsdóttir Framkvæmdastjóri hjúkrunar margretg[hjá]heilsustofnun.is
Brynjar Þórsson Framkvæmdastjóri rekstrar brynjar[hjá]heilsustofnun.is

Skrifstofa

   
Aldís Eyjólfsdóttir Starfsmannastjóri aldis[hjá]heilsustofnun.is
Brynjar Þórsson Framkvæmdastjóri rekstrar brynjar[hjá]heilsustofnun.is
Elín Harpa Jóhannsdóttir Gjaldkeri elinharpa[hjá]heilsustofnun.is
Guðrún Friðriksdóttir Þjónustustjóri gudrunf[hjá]heilsustofnun.is
Ingi Þór Jónsson Markaðsstjóri ingi[hjá]heilsustofnun.is
Sabine Bernholt Bókari sabine[hjá]heilsustofnun.is
Svala Axelsdóttir Verslunarstjóri svalaa[hjá]heilsustofnun.is
Þórir Haraldsson Forstjóri thorir[hjá]heilsustofnun.is

Læknastofur

   
Ásdís Viggósdóttir Yfirlæknaritari asdis[hjá]heilsustofnun.is
Benedikt Óskar Sveinsson Læknir benedikt[hjá]heilsustofnun.is
Elfa Margrét Magnúsdóttir Læknir elfa[hjá]heilsustofnun.is
G. Birna Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri lækninga birna[hjá]heilsustofnun.is
Björg Ólafsdóttir Innlagnastjóri bjorg[hjá]heilsustofnun.is
Dvalarbeiðnir Innlagnarstjóri beidni[hjá]heilsustofnun.is
Geir Gunnar Markússon Næringarfræðingur ggunnar[hjá]heilsustofnun.is
Guðrún Karlsdóttir Læknir gudrun.karlsdottir[hjá]heilsustofnun.is
Kristín G. Sigursteinsdóttir Innlagnaritari kristings[hjá]heilsustofnun.is
Minghai Hu Nálastungulæknir nalastungur[hjá]heilsustofnun.is
Ólöf Waltersdóttir Móttökuritari/deildarstjóri olof[hjá]heilsustofnun.is
Páll Heiðar Jónsson Sálfræðingur pallhjá]heilsustofnun.is
Þorkell Guðbrandsson Læknir thorkell[hjá]heilsustofnun.is
Þórey Þormar Sálfræðingur thorey[hjá]heilsustofnun.is

Hjúkrun

   
Aðalheiður Einarsdóttir Sjúkraliði adalheidure[hjá]heilsustofnun.is
Arthur Daníel O´Brien Sjúkraliði  arthur[hjá]heilsustofnun.is
Bryndís Böðvarsdóttir Sjúkraliði  bryndis[hjá]heilsustofnun.is
Dagbjört Helga Guðmundsdóttir Hjúkrunarfræðingur  dagbjort[hjá]heilsustofnun.is
Dögg Jónsdóttir Sjúkraliði dogg[hjá]heilsustofnun.is
Elvar Geir Geirsson Sjúkraliði  elvar[hjá]heilsustofnun.is
Esther T. Halldórsdóttir Hjúkrunarfræðingur esther[hjá]heilsustofnun.is
Guðný Arngrímsdóttir Hjúkrunarfræðingur gudny[hjá]heilsustofnun.is
Guðný Karolína Axelsdóttir Sjúkraliði karol[hjá]heilsustofnun.is
Guðrún Friðriksdóttir Þjónustustjóri  gudrunf[hjá]heilsustofnun.is
Guðrún Ásta Gunnarsdóttir Sjúkraliði gudrunasta[hjá]heilsustofnun.is
Guðrún Hanna Guðmundsdóttir Aðstoð á hjúkrun gudrunh[hjá]heilsustofnun.is
Hanna Jóna Ragnarsdóttir Hjúkrunarfræðingur  hanna[hjá]heilsustofnun.is
Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir Hjúkrunarfræðingur  ingibjorgs[hjá]heilsustofnun.is
Ingunn Stefánsdóttir Hjúkrunarfræðingur ingunns[hjá]heilsustofnun.is
Margrét Grímsdóttir Framkvæmdastjóri hjúkrunar margretg[hjá]heilsustofnun.is
Norbert Ægir Muller Hjúkrunarfræðingur norbert[hjá]heilsustofnun.is
Rannveig Ingvadóttir Sjúkraliði rannveig[hjá]heilsustofnun.is
Sigrún Guðmundsdóttir Sjúkraliði sigrun[hjá]heilsustofnun.is
Sigrún Sigurðardóttir Hjúkrunarfræðingur  sigruns[hjá]heilsustofnun.is
Sigurbjörg Hlöðversdóttir Sjúkraliði sibbah[hjá]heilsustofnun.is
Stefanía Sigurjónsdóttir Deildarstjóri hjúkrunar stefania[hjá]heilsustofnun.is
Steinunn M. Sigurðardóttir Hjúkrunarfræðingur steinunn[hjá]heilsustofnun.is

Sjúkraþjálfun/íþróttakennarar

   
Berglind Elíasdóttir Íþróttakennari  berglinde[hjá]heilsustofnun.is
Dröfn Guðbjörnsdóttir Íþróttakennari drofn[hjá]heilsustofnun.is
Eygló Hansdóttir Íþróttakennari  eygloh[hjá]heilsustofnun.is
Guðný Þóra Guðnadóttir Sjúkraþjálfari  gudnyth[hjá]heilsustofnun.is
Guðrún Ásta Garðarsdóttir Sjúkraþjálfari gudruna[hjá]heilsustofnun.is
Halldóra Sigurðardóttir Sjúkraþjálfari halldora[hjá]heilsustofnun.is
Heiðrún Erna Hlöðversdóttir Sjúkraþjálfari heidrun[hjá]heilsustofnun.is
Hildigunnur Hjörleifsdóttir Sjúkraþjálfari  hildigunnur[hjá]heilsustofnun.is
Lilja Dögg Erlingsdóttir Sjúkraþjálfari lilja[hjá]heilsustofnun.is
Sigríður Elma Svanbjargardóttir Sjúkraþjálfari sigridurs[hjá]heilsustofnun.is
Sigrún Vala Björnsdóttir Yfirsjúkraþjálfari sigrunvala[hjá]heilsustofnun.is
Sigurlín Garðarsdóttir Íþróttakennari sigurlin[hjá]heilsustofnun.is
Steinunn Hulda Magnúsdóttir Íþróttakennari steinunnhulda[hjá]heilsustofnun.is
     

Nudd– og baðdeild

   
Dagný Dögg Steinþórsdóttir Leirböð dagny[hjá]heilsustofnun.is
Elsa Lára Arnardóttir Sjúkranuddari  elsa[hjá]heilsustofnun.is
Erlingur Arthúrsson Sjúkranuddari erlingur[hjá]heilsustofnun.is
Helga B. Ólafsdóttir Heilsunuddari  helgabo[hjá]heilsustofnun.is
Sigurður B. Jónsson Yfirsjúkranuddari sigurdurb[hjá]heilsustofnun.is
Sigurbjörg Felixdóttir Leirböð  sigurbjorgf[hjá]heilsustofnun.is
Unnur Kjartansdóttir Sjúkranuddari unnur[hjá]heilsustofnun.is
Þórdís Ásgeirsdóttir Heilsunuddari  thordis[hjá]heilsustofnun.is
     

Ræsting

   
Anna Helen Sveinbjörnsdóttir Ræsting  raesting[hjá]heilsustofnun.is
Anna Lára Guðmannsdóttir Ræsting  raesting[hjá]heilsustofnun.is
Elín Wiium Ræstingarstjóri  elin[hjá]heilsustofnun.is
Guðrún Ósk Gísladóttir Ræsting  gudrunosk[hjá]heilsustofnun.is
Hanna Steinsdóttir Ræsting  raesting[hjá]heilsustofnun.is
Helga Bjarkadóttir Ræsting  helga[hjá]heilsustofnun.is
Jenný Hugrún Wiium Ræsting  raesting[hjá]heilsustofnun.is
Jenný Sæmundsdóttir Ræsting  raesting[hjá]heilsustofnun.is
Margrét Karlsdóttir Ræsting  raesting[hjá]heilsustofnun.is
Svava Brynja Bjarnadóttir Ræsting  raesting[hjá]heilsustofnun.is

Iðnaðarmenn

   
Ólafur Ragnarsson Yfirumsjón fasteigna  olafurr[hjá]heilsustofnun.is
Jón Guðlaugsson Nielsen Pípulagningameistari    jong[hjá]heilsustofnun.is
Jósep Sigtryggsson Aðstoðarmaður iðnaðarmanna  
Lárus Sigurðsson  Aðstoðarmaður iðnaðarmanna  larus[hjá]heilsustofnun.is

Garðyrkja

   
Jónas V. Grétarsson Garðyrkjustjóri jonas[hjá]heilsustofnun.is
     

Eldhús

   
     
Andrés Hugo de Maaker Eldhús andres[hjá]heilsustofnun.is
Daniel Józef Kuc Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Feng Jiang Hannesdóttir Eldhús feng[hjá]heilsustofnun.is
Guðmunda Sigfúsdóttir Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Halldór Steinsson Yfirmatreiðslumaður halldors[hjá]heilsustofnun.is
Helga Hjartardóttir Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Ingibjörg Klemenzdóttir Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Jolanta Orlova Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Kanshanok Maiprakhon Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
María Rubiela Ruiz Arangro Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Matt Thongmat Nonthakhamjan Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Nongtak Oskarsson Eldhus eldhus[hjá]heilsustofnun.is
Ruyi Zhao Eldhús ruyi[hjá]heilsustofnun.is
Ragnar Pétursson Matreiðslumaður ragnar[hjá]heilsustofnun.is
Sindri Freyr Alexanderson Eldhús eldhushjá]heilsustofnun.is
Svetlana Simanova Eldhús eldhus[hjá]heilsustofnun.is
     
     

Sundlaug - Vaktmenn

   
Erla Rún Kaaber Sundlaugarvörður erla.run[hjá]heilsustofnun.is
Lilja Ísey  Sundlaugarvörður lilja[hjá]heilsustofnun.is
Máni Páll Eiríksson Sundlaugarvörður sundlaug[hjá]heilsustofnun.is
Margrét Haraldardóttir Yfirsundlaugarvörður margrethar[hjá]heilsustofnun.is
Hjörtur Benediktsson Vaktmaður hjortur[hjá]heilsustofnun.is
Þórarinn Sigfússon Vaktmaður thorarinn[hjá]heilsustofnun.is
     

Komutími og brottför

Komutími á Heilsustofnun NLFÍ er kl. 12:30-14:00 innlagnardag. Dvalargestir eru beðnir um að rýma herbergi fyrir kl. 10:00 brottfarardag. Vinsamlega athugið að fólk þarf að vera sjálfbjarga til að geta nýtt sér endurhæfingu á Heilsustofnun og geta farið sjálft um langa ganga innanhúss.

Minnislisti:

  • Sundföt, baðhandklæði, baðsloppur, inniskór, vekjaraklukka, föt og skór til æfinga innanhúss og útivistar.
  • Öll lyf sem þú tekur. Afrit af blóðrannsóknum seinustu sex mánaða.
  • Hjálpartæki s.s. göngugrind, hækjur eða stafur.
  • Sumum finnst gott að hafa sinn eigin kodda.
  • Þráðlaust net er í öllum herbergjum og á flestum almenningssvæðum.
  • Ganga þarf frá greiðslu strax við komu. Fyrsti og síðasti dagur dvalar reiknast sem einn dagur.

Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er reyklaus. Öll meðferð áfengis og tóbaks eru með öllu bönnuð, inni á stofnuninni og á lóð hennar. Sama gildir um rafrettur. Dvalargestum standa til boða áhugahvetjandi viðtöl og stuðningur til reykleysis.

Eftirfarandi þjónusta er í boði á Heilsustofnun:

  • Verslun, hárgreiðslustofa, snyrtistofa og bókasafn er á göngum hússins.
  • Þvottavél og þurrkari er á staðnum, gjaldfrjálst.

Nánari upplýsingar:

Í síma 483 0300 kl. 10-12 virka daga. Fyrirspurnir má senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Staðfestingargjald:

Greiða þarf 50.000 kr. staðfestingargjald í síðasta lagi átta vikum fyrir innlagnardag. Greiðsluseðill er sendur og gjaldið er óafturkræft.

Upplýsingar fyrir gestkomandi

Dvalargestum er ætíð velkomið að fá heimsóknir og njóta stunda í nágrenni Heilsustofnunar. Gestkomandi er einnig velkomið að nærast í matsal Heilsustofnunar, hér er hægt að kynna sér matseðil og opnunartíma.

Gestkomandi verða að gæta því að virða húsreglur um ró og spekt í húsnæðinu og á lóð Heilsustofnunnar.

Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um Heilsustofnun eða þig langar að heimsækja Heilsustofnun með stærri hópa, vinsamlegast hafið samband í síma 483 0300 eða í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kort af Heilsustofnun

Annað

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023