Endurhæfing á Heilsustofnun
Meðferð í læknisfræðilegri endurhæfingu er að lágmarki fjórar vikur og er háð því skilyrði að læknir sendi inn beiðni fyrir dvöl.
Símatími fyrir innlagnir er kl.10 - 12 á virkum dögum.
Meðferð í læknisfræðilegri endurhæfingu er að lágmarki fjórar vikur og er háð því skilyrði að læknir sendi inn beiðni fyrir dvöl.
Símatími fyrir innlagnir er kl.10 - 12 á virkum dögum.
Staða yfirsjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Heilsustofnun er ein stærsta endurhæfingarstofnun landsins og veitir árlega 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Aðalfundur Hollvinasamtaka HNLFÍ verður haldinn á Heilsustofnun 22. maí 2024, kl: 19:30
Dagskrá:
Í desemberblaði Sjúkraliðans 2023 var skemmtilegt að sjá og lesa viðtal við Rannveigu Ingadóttur. Fáum að birta það hér með góðfúslegu leyfi. Myndir tók Dagný Dögg Steinþórsdóttir.
Rannveig Ingvadóttir sjúkraliði býr í Hveragerði og starfar á Heilsustofnun. Hún segir að starfið sé mjög fjölbreytt og sjúkraliðar fái að njóta sín í allri sinni vinnu.
Björn Rúnar Lúðvíksson prófessor í ónæmisfræðum og framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu hjá Landspítala hefur tekið sæti í aðalstjórn Heilsustofnunar.
Útgáfuhóf var haldið fimmtudaginn 28. september í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík í tilefni af útgáfu ævisögu Jónasar Kristjánssonar læknis Að deyja frá betri heimi. Það var margt um manninn og m.a. las Pálmi Jónasson rithöfundur bókarinnar upp úr bókinni. Pálmi áritaði einnig eintök af bókinni og Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur flutti tölu.