Erna Indriðadóttir skrifar hér um líf og starf Jónasar, sögu hans og stofnun Heilsustofnunar NLFÍ. Fyrirsögnin ber heitið "Hundrað árum á undan sinni samtíð".

Hér er rakin saga Heilsustofnunar allt frá því að að Jónas Kristjánsson stofnaði hæli Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði fyrir 60 árum og trúði því að hreyfing og hollt mataræði væru undirstaða betra lífs. Við þökkum Ernu fyrir góða grein og þá athygli á okkar starfi. Greinin birtist á vefnum Lifðu núna og má lesa um hana hér. Lesa greinina.