Námskeið fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit, vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða.

  • Reykjavík, föstudaginn 6. maí 2016, kl. 11.00-16.00, Þarabakka 3 (3.h.), 109
  • Reykjavík (í Mjóddinni; næg bílastæði t.d. nærri Breiðholtskirkju).
  • Námskeiðsgjald er kr. 20.000. Innifalið í námskeiðinu er prentað fræðsluefni, allar glærur og eintak af Reglum Túns um lífræna framleiðslu, auk veitinga.

Tilkynningar um þátttöku skal senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 5. maí.

Nánari upplýsingar veita Ólafur Dýrmundsson (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) og Gunnar Á. Gunnarsson (s. 511 1330 & 820 4130).

Lífræna akademían er samstarfsvettvangur þriggja fag- og hagsmunaaðila á sviði lífrænnar framleiðslu:

Bændasamtök Íslands, Verndun og ræktun og VOR Vottunarstofan Tún ehf.