Heilsustofnunin hefur alltaf verið framarlega í heilsufræðum en Jónas Kristjánsson, læknir og stofnandi félagsins, var einn sá fyrsti hérlendis til að vara við mikilli sykurneyslu og hlaut bágt fyrir enda langt á undan sinni samtíð. Blaðamaður mbl.is kom í heimsókn á páskadag og gerði matnum vel skil í skemmtlegri grein sem má sjá hér.
Ánægjuleg grein um matinn okkar á Heilsustofnu
