Við erum stolt af starfseminni hjá Heilsustofnun og fögnum því að vera í 5.sæti í Fyrirmyndarstofnun ársins 2017
Í flokki stærstu stofnana eru fimm fyrirmyndarstofnanir. Þær eru auk Reykjalundar, Ríkisskattstjóri (sem sigraði fyrir ári), Fjölbrautaskóli Suðurnesja (sem var í öðru sæti í fyrra), Vínbúðirnar (ÁTVR) (sem voru í fjórða sæti í fyrra) og Heilsustofnun NLFÍ (sem var í sjöunda sæti fyrir ári).
Fimm efstu sætin skipa:
- Reykjalundur
- Ríkisskattstjóri
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Vínbúðirnar (ÁTVR)
- Heilsustofnun NLFÍ *
Hér má sjá bækling frá SFR um stofnanir ársins 2017