Bæjarhátíðin Blóm í bæ verður um helgina og Heilsustofnun verður með opið hús á morgun frá kl.14:00-15:30 allir velkomnir - Alma Möller landlæknir kemur í heimsókn og ávarpar gesti í Matstofu Jónasar.

Te og meðlæti í boði fyrir gesti og gangandi.

Svo verður Heilsustofnun með markað í Þelamörk, ýmsar gæðavörur úr Matstofu Jónasar verða til sölu og einnig lífrænar afurðir úr gróðurhúsunum
http://blomibae.is/Dagskra/