Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efndi í janúar 2020 til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar NLFÍ og framtíðarskipulag á landi NLFÍ í Hveragerði. Alls bárust 11 tillögur í samkeppnina og voru niðurstöður kynntar 3. júlí 2020 í Hveragerði.​

 

NIðurstöður má sjá hér:

https://ai.is/nidurstodur-i-samkeppni-nlfi-hveragerdi/

domnefnd1.verdlaun

1. verðlaun: Arkþing-Nordic og Efla.