Opna Heilsumótið 18. júní á Gufudalsvelli í Hveragerði - Hjóna/parakeppni fyrir 20 ára og eldri.
Leikform: Betri bolti, punktar, betra punkta skorið á holu telur.
Verðlaun:
- Verðlaun: Heilsudvöl á Heilsustofnun fyrir tvo í fimm nætur
- Verðlaun: Heilsudvöl á Heilsustofnun fyrir tvo í tvær nætur
- Verðlaun: Heilsudvöl á Heilsustofnun fyrir tvo í tvær nætur
Nándarverðlaun:
Nándarverðlaun á 7. braut – gjafabréf -gisting fyrir tvo á Hótel Örk
Nándarverðlaun á 9. braut – gjafabréf -gisting fyrir tvo á Hótel Örk
Nándarverðlaun á 16. braut – gjafabréf -gisting fyrir tvo á Hótel Örk
Nándarverðlaun á 18. braut – gjafabréf -gisting fyrir tvo á Hótel Örk
Lengsta högg kvenna = 15.000 kr. inneignakort í Golfskálanum
Lengsta högg karla = 15.000 kr. inneignakort í Golfskálanum