Samkennd
Samkennd - að styrkja sig innan frá
Námskeiði er lokið
Compassionate mind training - Næsta námskeið verður haldið 13 - 20. mars 2016.
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja efl þann styrk sem býr innra með okkur öllum.
Á námskeiðinu er tvinnað saman gjörhygli og samkennd, byggt er á þekkingu á því hvernig hugurinn hefur þróast og hvernig hann starfar. Þetta er ný meðferðarleið sem þegar hefur verið sýnt fram á að geti hjálpað okkur við að fást við streitu, sjálfsgagnrýni og erfiar tilfiningar eins og sektarkennd, skömm, reiði, kvíða og depurð.