Jólalokun og lagfæring við sundlaugarsvæðið
Nú líður að jólum og við vekjum athygli á því að sundlaugin verður lokuð fyrir almenning frá 18. desember til sunnudagsins 3. janúar 2016. Unnið er að lagfæringum í baðklefum og verða komin ný gólfefni á nýju ári!
Heilsustofnun lokar kl. 16:00 miðvikudaginn 23. desember og opnar aftur sunnudaginn 3. janúar 2016.
Starfsfólk óskar dvalargestum og velunnurum gleðilegra jóla og góðrar heilsu á nýju ári.