Heilsuhagfræði fyrir nýja ráðamenn
Hér má lesa grein eftir Bjarka Karlsson sem birtist í Morgunblaðinu 14. desember 2017 undir yfirskriftinni: Heilsuhagfræði fyrir nýja ráðamenn
Hér má lesa grein eftir Bjarka Karlsson sem birtist í Morgunblaðinu 14. desember 2017 undir yfirskriftinni: Heilsuhagfræði fyrir nýja ráðamenn
Kæri félagsmaður, við vekjum athygli á heilsdagsráðstefnu í Eldborgarsal Hörpunnar og frábærum afslætti fyrir félagsmenn NLFR. Nánari upplýsingar og skráning er að finna á www.foodloose.is
Við skráningu slærð þú einfaldlega inn kóðann #FL2016BHEALTHY
Nánar um ráðstefnuna
Hér má finna grein eftir Margréti Arnljótsdóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði, sjálfstætt starfandi sálfræðingur og starfar jafnframt á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði.
Ritstjóri/ar/Höfundur/ar eru Andri S. Björnsson, Guðfinna Eydal og Katrín Kristjánsdóttir.
Af sál er gefin út til heiðurs Álfheiði Steinþórsdóttur sálfræðingi á sjötugs afmæli hennar. Í bókinni má finna fjölda greina eftir samstarfsfólk Álfheiðar, vini hennar og fjölskyldu. Efni þeirra er af ýmsum toga. Sumar fjalla greinarnar um Álfheiði sjálfa og lífshlaup hennar. Aðrar taka á mörgum þeim hugðarefnum sem henni hafa verið hugleikin á langri starfsævi svo sem sálrænni meðferð, þroska einstaklingsins og hinu fjölbreytta starfi sálfræðinga á ýmsum sviðum þjóðlífsins.
Álfheiður er frumkvöðull á sviði sálfræði hér á landi. Hún hóf störf á Kleppi, vann um árabil hjá Félagsmálastofnun og stofnaði síðar Sálfræðistöðina ásamt Guðfinnu Eydal. Hún hefur alla tíð sinnt sálrænni meðferð og handleiðslu. Þær Guðfinna hafa enn fremur haldið ótal námskeið og ritað í sameiningu bækur um fræðasvið sitt. Álfheiður er fyrsti handhafi heiðursverðlauna Sálfræðingafélags Íslands.
„Hvað ef þú þarft ekki að breytast?“ - Margrét Arnljótsdóttir (2016) - Um reynslu af gjörhyglinámskeiðum - Hægt er að lesa greinina.
Fimmtudaginn 7. júlí n.k. verður farin grasaferð til að safna jurtum fyrir heilsute Heilsustofnunar. Grasaferðin verður í göngufæri við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.
Leiðbeinandi er garðyrkjustjóri Heilsustofnunar, Jónas V. Grétarsson.
Námskeið fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit, vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða.
Tilkynningar um þátttöku skal senda á
Nánari upplýsingar veita Ólafur Dýrmundsson (
Lífræna akademían er samstarfsvettvangur þriggja fag- og hagsmunaaðila á sviði lífrænnar framleiðslu:
Bændasamtök Íslands, Verndun og ræktun og VOR Vottunarstofan Tún ehf.
Compassionate mind training - Næsta námskeið verður haldið 13 - 20. mars 2016.
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja efl þann styrk sem býr innra með okkur öllum.
Á námskeiðinu er tvinnað saman gjörhygli og samkennd, byggt er á þekkingu á því hvernig hugurinn hefur þróast og hvernig hann starfar. Þetta er ný meðferðarleið sem þegar hefur verið sýnt fram á að geti hjálpað okkur við að fást við streitu, sjálfsgagnrýni og erfiar tilfiningar eins og sektarkennd, skömm, reiði, kvíða og depurð.
Heilsustofnun hefur lengi haldið fram skaðsemi viðbætta sykursins. Alltaf eru að koma fram betri sannanir fyrir skaðsemi sykursins. Er nú svo komið að stór hluti þeirra matvara sem við neytum er uppfullur af sykri.
Nýlega kom út bókin „Fat change“ eftir prófessor Robert Lustig en hann heldur því fram að sykur hinn mesti skaðvaldur í fæði okkar. Hann gengur mjög hart fram um ógnina sem okkur stafar af mikilli sykurneyslu. Bók hans fjallar um hinn falda sannleik um sykur, offitu og lífsstílssjúkdóma.
Hér má nálgast umfjöllum um þessa bók:
http://ruv.is/heilbrigdismal/sykur-jafn-mikil-heilbrigdisogn-og-tobak