10 manna hópur frá Heilsustofnun sem mun taka þátt í WOW Cyclothon keppni sem verður haldin 23. - 26. júní nk. og mun hópurinn mun hjóla hringinn í kringum landið og er tilgangurinn að vekja athygli á starfsemi okkar í Hveragerði auk þess sem safnað er áheitum fyrir gott málefni (Geðsvið Landspítala). 


Við þökkum eftirtöldum aðilum fyrir frábæran stuðning á ferðalagi okkar hringinn í kringum landið:

styrktaradilar2015wow