Láttu þá sjá sagði Kristján Kristjánsson, faðir Jónasar Kristjánssonar læknis sem stofnaði Náttúrlækningafélag Íslands(1937) og Heilsuhælið í Hveragerði(1955) sem heitir Heilsustofnun NLFÍ í dag.

jonas 2020

Í dag, 20. september 2020, eru 150 ár síðan Jónas Kristjánsson fæddist og við minnumst þess með virðingu og þakklæti. Á þessu ári eru einnig 65 ár frá því að Heilsuhælið/Heilsustofnun hóf starfsemi. stæðan fyrir þessum orðum er að Jónas var ungur drengur þegar móðir hans lést og var sannfærðum um að hér hefði mátt öðruvísi fara ef þekking hefði verið til staðar á viðeigandi læknisdómum og sagði föður sínum að hann vildi læra til læknis. 

Heimildarmynd um Jónas, Náttúrulækningafélagið og Heilsustofnun er í vinnslu og verður frumsýnd fyrir lok þessa árs.

https://www.heilsustofnun.is/jonas-kristjansson

https://timarit.is/page/1040162?iabr=on#page/n7/mode/2up