Heilsustofnun óskar eftir að ráða í sumar starfsfólk við aðstoð á hjúkrun, ræstingu og heilbrigðisgagnafræðing.
Aðstoð á hjúkrun
Í starfinu felst öll almenn aðstoð á hjúkrunarvakt. Unnið er á þrískiptum vöktum. Gott tækifæri fyrir sjúkraliða- og hjúkrunarnema, auk þeirra sem hafa áhuga á að kynnast fjölbreyttum störfum hjúkrunar á Heilsustofnun.
Ræsting
Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, þjónustulundað og sjálfstætt í vinnubrögðum. Vinnutími er 08:00-15:00 – vaktavinna. Umsóknarfrestur er til 6. maí.
Heilbrigðisgagnafræðingur óskast til starfa
Laus er til umsóknar 80% staða Heilbrigðisgagnafræðings við Heilsustofnun, önnur heilbrigðismenntun kemur einnig til greina. Starfið felst í innskráningum dvalargesta og læknaritun. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa góða hæfni í samskiptum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri
Umsóknir með ferilskrá sendist til starfsmannastjóra,