Laus er 100% staða íþróttakennara við Heilsustofnun í Hveragerði. Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað.
Hæfniskröfur:
- Kennsluréttindi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð þjónustulund og færni í samskiptum
- Góð færni í íslensku
Helstu verkefni:
- Kennsla í tækjsal
- Kennsla í hóptímum og vatnsleikfimi
- Útigöngur með dvalargestum
- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi
Nánari upplýsingar veita Steina Ólafsdóttir yfirsjúkraþjálfari,
Starfið er laust frá 15. ágúst. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2023.