– núvitund, jóga og slökun

Í desember er boðið upp á heilsudvöl þar sem lögð er áhersla á slökun, heilsu- samlegan mat og hæfilega hreyfingu, allt eins og hentar hverjum og einum.

Innifalið í verði er:

  • Fullt fæði, aðgangur að líkamsrækt og baðhúsinu Kjarnalundi með inni- og útisundlaug
  • heitum pottum, nuddpotti, köldum potti, víxlböðum, infrarauðri saunu og vatnsgufubaði
  • Opin dagskrá er einnig innifalin; göngur, slökun, núvitund, jóga/tai chi o.fl. ásamt ýmissi fræðslu.
  3 dagar 5 dagar   7 dagar  10 dagar
 Verð fyrir einn í einbýli  81.300 kr.  128.725 kr.   170.730 kr.   230.350 kr.
 Verð fyrir tvo í tvíbýli  132.600 kr.  209.950 kr.  278.460 kr.   375.700 kr.
Verð fyrir tvo í íbúð 150.600 kr. 243.200 kr 322.560 kr. 435.200 kr.

Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.